Fer sínar eigin leiðir í tónlistinni Freyr Bjarnason skrifar 13. september 2013 09:00 Trúbadorinn Halli Reynis gaf á dögunum út safnplötuna Skuggar. Hún hefur að geyma tuttugu lög frá tuttugu ára ferli hans. Flest lögin eru tekin af sjö sólóplötum hans en einnig eru þar þrjú áður óútgefin lög og önnur sem hafa ekki komið út á plötu með honum. „Ég held að mér hafi tekist ágætlega að koma þessu til skila. Samt finnst mér að það hefðu alveg getað verið tuttugu lög í viðbót en ég er mjög sáttur við þetta,“ segir Halli Reynis um plötuna. Tvö lög af henni tóku þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins, Ef ég hefði vængi og Vinátta, sem tók þátt síðastliðið vor. „Það er rosalega gaman að taka þátt í Eurovision, bara gleði.“ Halli hefur alla tíð sungið sín eigin lög og texta og gefið plöturnar sínar út sjálfur. Hann segist hafa orðið tónlistarmaður einhvern veginn af sjálfu sér. „Draumurinn var ekki að verða frægur heldur bara að hafa gaman af því að spila tónlist,“ segir hann. „Það má segja að ég sé ánægðastur með það eftir tuttugu ár að mér finnst ég hafa staðið með sjálfum mér. Ég hef ekki selt mig heldur staðið í lappirnar og farið eftir þeim leiðum sem mér hefur þótt henta mér. Það leiðinlegasta sem mér finnst oft við bransann er að „hæpa“ upp eitthvað sem er innistæðulaust.“ Halli hefur lítið spilað undanfarið en ætlar að vera sjáanlegri í vetur. Tónleikar á Rósenberg eru fyrirhugaðir um miðjan október. Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Trúbadorinn Halli Reynis gaf á dögunum út safnplötuna Skuggar. Hún hefur að geyma tuttugu lög frá tuttugu ára ferli hans. Flest lögin eru tekin af sjö sólóplötum hans en einnig eru þar þrjú áður óútgefin lög og önnur sem hafa ekki komið út á plötu með honum. „Ég held að mér hafi tekist ágætlega að koma þessu til skila. Samt finnst mér að það hefðu alveg getað verið tuttugu lög í viðbót en ég er mjög sáttur við þetta,“ segir Halli Reynis um plötuna. Tvö lög af henni tóku þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins, Ef ég hefði vængi og Vinátta, sem tók þátt síðastliðið vor. „Það er rosalega gaman að taka þátt í Eurovision, bara gleði.“ Halli hefur alla tíð sungið sín eigin lög og texta og gefið plöturnar sínar út sjálfur. Hann segist hafa orðið tónlistarmaður einhvern veginn af sjálfu sér. „Draumurinn var ekki að verða frægur heldur bara að hafa gaman af því að spila tónlist,“ segir hann. „Það má segja að ég sé ánægðastur með það eftir tuttugu ár að mér finnst ég hafa staðið með sjálfum mér. Ég hef ekki selt mig heldur staðið í lappirnar og farið eftir þeim leiðum sem mér hefur þótt henta mér. Það leiðinlegasta sem mér finnst oft við bransann er að „hæpa“ upp eitthvað sem er innistæðulaust.“ Halli hefur lítið spilað undanfarið en ætlar að vera sjáanlegri í vetur. Tónleikar á Rósenberg eru fyrirhugaðir um miðjan október.
Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira