David Bowie stelur senunni! Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. september 2013 20:00 Nýja plata David Bowie slær í gegn. Mynd:Getty David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning