Lætur mömmu geyma Óskarinn 24. júlí 2013 20:00 Leikkonan Jennifer Lawrence lætur móður sína geyma Óskarsverðlaunastyttu sína. Nordicphotos/getty Foreldrar leikkonunnar Jennifer Lawrence geyma Óskarsverðlaunastyttu hennar á heimili þeirra í Kentucky. Lawrence hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. „Foreldrar mínir fóru með styttuna til Kentucky af því mér þótti skrítin tilhugsun að hafa hana til sýnis heima hjá mér. Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ sagði leikkonan. Hún fer næst með hlutverk í ævintýramyndinni Hunger Games: Catching Fire, en þar leikur hún sem áður hetjuna Katniss Everdeen. Myndin verður frumsýnd í lok nóvember. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Foreldrar leikkonunnar Jennifer Lawrence geyma Óskarsverðlaunastyttu hennar á heimili þeirra í Kentucky. Lawrence hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. „Foreldrar mínir fóru með styttuna til Kentucky af því mér þótti skrítin tilhugsun að hafa hana til sýnis heima hjá mér. Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ sagði leikkonan. Hún fer næst með hlutverk í ævintýramyndinni Hunger Games: Catching Fire, en þar leikur hún sem áður hetjuna Katniss Everdeen. Myndin verður frumsýnd í lok nóvember.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira