Lætur mömmu geyma Óskarinn 24. júlí 2013 20:00 Leikkonan Jennifer Lawrence lætur móður sína geyma Óskarsverðlaunastyttu sína. Nordicphotos/getty Foreldrar leikkonunnar Jennifer Lawrence geyma Óskarsverðlaunastyttu hennar á heimili þeirra í Kentucky. Lawrence hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. „Foreldrar mínir fóru með styttuna til Kentucky af því mér þótti skrítin tilhugsun að hafa hana til sýnis heima hjá mér. Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ sagði leikkonan. Hún fer næst með hlutverk í ævintýramyndinni Hunger Games: Catching Fire, en þar leikur hún sem áður hetjuna Katniss Everdeen. Myndin verður frumsýnd í lok nóvember. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Foreldrar leikkonunnar Jennifer Lawrence geyma Óskarsverðlaunastyttu hennar á heimili þeirra í Kentucky. Lawrence hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. „Foreldrar mínir fóru með styttuna til Kentucky af því mér þótti skrítin tilhugsun að hafa hana til sýnis heima hjá mér. Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ sagði leikkonan. Hún fer næst með hlutverk í ævintýramyndinni Hunger Games: Catching Fire, en þar leikur hún sem áður hetjuna Katniss Everdeen. Myndin verður frumsýnd í lok nóvember.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira