Hefur mikla þýðingu fyrir félagið að komast áfram Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2013 06:45 Heimir hefur trú á því að FH fari áfram. fréttablaðið/stefán FH-ingar unnu frábæran 1-0 sigur á litháísku meisturunum í Ekranas í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en leikurinn fór fram í Litháen. FH stendur því vel að vígi fyrir síðari leikinn sem fram fer á Kaplakrikavelli eftir viku. Pétur Viðarsson skoraði eina mark leiksins eftir um hálftíma leik. Skot heimamanna höfnuðu nokkrum sinnum í tréverkinu og þá sérstaklega í síðari hálfleiknum en Hafnfirðingarnir höfðu heppnina með sér og héldu markinu hreinu. „Það er góð stemmning í hópnum hér í rútunni á leiðinni á hótelið okkar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn í gær. „Við lögðum upp með að spila sterkan varnarleik og beita skyndisóknum og það gekk algjörlega eftir. Við náðum síðan að skora markið eftir fast leikatriði. Þeir [Ekranas] fengu sín færi í leiknum en mér fannst þeir aldrei ná einhverjum tökum á þessum leik. Eðlilega voru þeir meira með boltann en við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir það.“ Ekranas hefur verið sigursælt lið í Litháen undanfarin ár. „Þetta lið hefur orðið litháískur meistari síðastliðin fimm ár og er því mjög vel mannað. Því hefur aftur á móti ekki gengið sem skyldi í deildinni á þessu tímabili. Við erum auðvitað bara ánægðir með þennan sigur hjá okkur en við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að síðari leikurinn er eftir heima.“ Það verður mikið undir eftir eina viku. „Við förum nokkuð rólega inn í heimaleikinn og þurfum að nálgast hann af skynsemi. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir knattspyrnudeild FH að fara áfram og við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að það mun hafa mikla þýðingu fyrir félagið að komast áfram í þessu einvígi. Það mun þýða fjóra leiki til viðbótar í þessari deild.“ Fótbolti Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
FH-ingar unnu frábæran 1-0 sigur á litháísku meisturunum í Ekranas í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en leikurinn fór fram í Litháen. FH stendur því vel að vígi fyrir síðari leikinn sem fram fer á Kaplakrikavelli eftir viku. Pétur Viðarsson skoraði eina mark leiksins eftir um hálftíma leik. Skot heimamanna höfnuðu nokkrum sinnum í tréverkinu og þá sérstaklega í síðari hálfleiknum en Hafnfirðingarnir höfðu heppnina með sér og héldu markinu hreinu. „Það er góð stemmning í hópnum hér í rútunni á leiðinni á hótelið okkar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn í gær. „Við lögðum upp með að spila sterkan varnarleik og beita skyndisóknum og það gekk algjörlega eftir. Við náðum síðan að skora markið eftir fast leikatriði. Þeir [Ekranas] fengu sín færi í leiknum en mér fannst þeir aldrei ná einhverjum tökum á þessum leik. Eðlilega voru þeir meira með boltann en við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir það.“ Ekranas hefur verið sigursælt lið í Litháen undanfarin ár. „Þetta lið hefur orðið litháískur meistari síðastliðin fimm ár og er því mjög vel mannað. Því hefur aftur á móti ekki gengið sem skyldi í deildinni á þessu tímabili. Við erum auðvitað bara ánægðir með þennan sigur hjá okkur en við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að síðari leikurinn er eftir heima.“ Það verður mikið undir eftir eina viku. „Við förum nokkuð rólega inn í heimaleikinn og þurfum að nálgast hann af skynsemi. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir knattspyrnudeild FH að fara áfram og við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að það mun hafa mikla þýðingu fyrir félagið að komast áfram í þessu einvígi. Það mun þýða fjóra leiki til viðbótar í þessari deild.“
Fótbolti Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira