Þeir eru ekki með lélegra lið en við Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 07:15 Hannes þór mun væntanlega standa í markinu gegn Slóvenum. fréttablaðið/daníel „Maður skilur að lið fari í landsleik á móti Íslandi og ætli sér sigur. Við erum yfirleitt minna liðið og fámennari þjóðin. En nú er það þannig að íslenska landsliðið er mjög sterkt,“ segir Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands. Ísland tekur á móti Slóveníu á Laugardalsvelli annað kvöld. Landsliðsþjálfari Slóvena, Srecko Katanec, sagði í viðtali á dögunum að það væri sanngjörn krafa til leikmanna sinna að leggja Ísland að velli. „Þótt menn geri kröfur um að sigra okkur gerum við kröfur til okkar sjálfra. Við getum farið inn í leiki með kassann úti og ætlast til þess að standa uppi í hárinu á hverjum sem er. Við unnum á þeirra heimavelli og förum að sjálfsögðu inn í þennan leik með það að markmiðið að vinna leikinn.“ Með sigri kæmist Ísland í toppsæti riðilsins í sólarhring að minnsta kosti. „Það myndi setja okkur í mjög skemmtilega stöðu. Við eigum góða möguleika, það er augljóst, en þeir koma dýrvitlausir í þennan leik. Ef það var eitthvað vanmat af þeirra hálfu í síðasta leik er það ekki lengur,“ segir Hannes og vísar til 2-1 sigurs Íslands í fyrri leiknum í Ljubljana. Birkir Bjarnason, miðjumaður liðsins, tekur undir orð Hannesar. „Því má ekki gleyma að þeir eru með hörkulið, ekki lélegra lið en við. Við þurfum að spila okkar besta leik og vona það besta,“ segir Birkir, sem telur möguleika Íslands góða. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í sigrinum ytra en hann er í leikbanni á morgun. „Við höfum sýnt það áður að við getum spilað góðan fótbolta án Gylfa. Auðvitað er hann lykilmaður en við erum með menn sem geta fyllt í skarðið. Við verðum að treysta á að þeir geri það.“ Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
„Maður skilur að lið fari í landsleik á móti Íslandi og ætli sér sigur. Við erum yfirleitt minna liðið og fámennari þjóðin. En nú er það þannig að íslenska landsliðið er mjög sterkt,“ segir Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands. Ísland tekur á móti Slóveníu á Laugardalsvelli annað kvöld. Landsliðsþjálfari Slóvena, Srecko Katanec, sagði í viðtali á dögunum að það væri sanngjörn krafa til leikmanna sinna að leggja Ísland að velli. „Þótt menn geri kröfur um að sigra okkur gerum við kröfur til okkar sjálfra. Við getum farið inn í leiki með kassann úti og ætlast til þess að standa uppi í hárinu á hverjum sem er. Við unnum á þeirra heimavelli og förum að sjálfsögðu inn í þennan leik með það að markmiðið að vinna leikinn.“ Með sigri kæmist Ísland í toppsæti riðilsins í sólarhring að minnsta kosti. „Það myndi setja okkur í mjög skemmtilega stöðu. Við eigum góða möguleika, það er augljóst, en þeir koma dýrvitlausir í þennan leik. Ef það var eitthvað vanmat af þeirra hálfu í síðasta leik er það ekki lengur,“ segir Hannes og vísar til 2-1 sigurs Íslands í fyrri leiknum í Ljubljana. Birkir Bjarnason, miðjumaður liðsins, tekur undir orð Hannesar. „Því má ekki gleyma að þeir eru með hörkulið, ekki lélegra lið en við. Við þurfum að spila okkar besta leik og vona það besta,“ segir Birkir, sem telur möguleika Íslands góða. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í sigrinum ytra en hann er í leikbanni á morgun. „Við höfum sýnt það áður að við getum spilað góðan fótbolta án Gylfa. Auðvitað er hann lykilmaður en við erum með menn sem geta fyllt í skarðið. Við verðum að treysta á að þeir geri það.“
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira