Stormur um jólin: "Leiðindaspá fyrir hátíðarnar" Hrund Þórsdóttir skrifar 21. desember 2013 13:11 Veðurfræðingur biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólin að fylgjast vel með veðurspám. Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina og er spáð vindhraða upp á 15 til 23 metra á sekúndu víða um land á aðfangadag, jóladag og fram á annan í jólum. Veðrinu fylgir talsverð snjókoma og skafrenningur norðan og austalands og því hætt við að færð spillist á þeim slóðum. Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur segir þetta þýða að nú stefni í leiðindafærð um hátíðarnar og að samgöngutruflanir geti orðið á norðan og austanverðu landinu. „Svo það er mælt til þess að fólk fylgist vel með veðurspám, en það eru nokkrir dagar í þetta ennþá og spáin getur breyst,“ segir Þorsteinn. Ef þessi spá gengur eftir, þarf fólk að undirbúa sig sérstaklega? „Það þarf kannski að skipuleggja sín ferðalög milli landshluta með tilliti til veðurs og veðurspár svo að komist verði hjá vandræðum og ófærð.“ Þannig að fólk ætti helst ekki að ferðast eftir Þorláksmessu? „Nei, en veðurspáin er þokkaleg fyrir Þorláksmessu nema kannski á Vestfjörðum, þar verður farið að hvessa mikið og snjóa á Þorláksmessu. Eins og þetta lítur út núna er sem sagt leiðindaspá fyrir hátíðarnar og þetta virðist ekki ætla að ganga niður fyrr en undir lok vikunnar, eða 27. Desember.“ Þannig að það má búast við prúðbúnu fólki fjúkandi um landið? „Vonandi ekki. Fólk heldur sig vonandi inni við að mestu á meðan veðrið gengur yfir,“ segir Þorsteinn að lokum. Hann biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólahátíðina að fylgjast með veðurspám og færð á vefsíðum Vegagerðarinnar og Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira
Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina og er spáð vindhraða upp á 15 til 23 metra á sekúndu víða um land á aðfangadag, jóladag og fram á annan í jólum. Veðrinu fylgir talsverð snjókoma og skafrenningur norðan og austalands og því hætt við að færð spillist á þeim slóðum. Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur segir þetta þýða að nú stefni í leiðindafærð um hátíðarnar og að samgöngutruflanir geti orðið á norðan og austanverðu landinu. „Svo það er mælt til þess að fólk fylgist vel með veðurspám, en það eru nokkrir dagar í þetta ennþá og spáin getur breyst,“ segir Þorsteinn. Ef þessi spá gengur eftir, þarf fólk að undirbúa sig sérstaklega? „Það þarf kannski að skipuleggja sín ferðalög milli landshluta með tilliti til veðurs og veðurspár svo að komist verði hjá vandræðum og ófærð.“ Þannig að fólk ætti helst ekki að ferðast eftir Þorláksmessu? „Nei, en veðurspáin er þokkaleg fyrir Þorláksmessu nema kannski á Vestfjörðum, þar verður farið að hvessa mikið og snjóa á Þorláksmessu. Eins og þetta lítur út núna er sem sagt leiðindaspá fyrir hátíðarnar og þetta virðist ekki ætla að ganga niður fyrr en undir lok vikunnar, eða 27. Desember.“ Þannig að það má búast við prúðbúnu fólki fjúkandi um landið? „Vonandi ekki. Fólk heldur sig vonandi inni við að mestu á meðan veðrið gengur yfir,“ segir Þorsteinn að lokum. Hann biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólahátíðina að fylgjast með veðurspám og færð á vefsíðum Vegagerðarinnar og Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira