Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Kolbrún Björnsdóttir skrifar 17. desember 2013 16:45 Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40. Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Íslensk hönnunarjól Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Látum ljós okkar skína Jól Hálfmánar Jól Ágreiningur um eðli jóla Jól Englahárið á jólatrénu Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Brúnkaka Jól Það heyrast jólabjöllur Jól
Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40.
Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Íslensk hönnunarjól Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Látum ljós okkar skína Jól Hálfmánar Jól Ágreiningur um eðli jóla Jól Englahárið á jólatrénu Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Brúnkaka Jól Það heyrast jólabjöllur Jól