Leonardo DiCaprio stofnar kappaksturslið Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2013 23:05 Mynd/EPA Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum og er henni ætlað að auka áhuga fólks á þeim og hraða þróun og nýsköpun meðal framleiðenda. DiCaprio stofnaði liðið með Gildo Pallanca Pastor sem er eigandi fyrirtækisins Venturi Automobiles, en það framleiðir eingöngu rafmagnsbíla. Frá þessu er sagt á vef BBC. „Framtíð plánetu okkar veltur á vilja okkar til að nýta sparneytin farartæki sem ganga fyrir hreinni orku,“ hefur BBC eftir leikaranum. Fyrsti kappaksturinn í Formúlu E fer fram á næsta ári og verður keppt í 10 borgum víðsvegar um heiminn. Á fyrsta árinu munu liðin keppa á stöðluðum bílum, en framleiðendur eru svo hvattir til að byggja eigin bíla og sérstaka. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum og er henni ætlað að auka áhuga fólks á þeim og hraða þróun og nýsköpun meðal framleiðenda. DiCaprio stofnaði liðið með Gildo Pallanca Pastor sem er eigandi fyrirtækisins Venturi Automobiles, en það framleiðir eingöngu rafmagnsbíla. Frá þessu er sagt á vef BBC. „Framtíð plánetu okkar veltur á vilja okkar til að nýta sparneytin farartæki sem ganga fyrir hreinni orku,“ hefur BBC eftir leikaranum. Fyrsti kappaksturinn í Formúlu E fer fram á næsta ári og verður keppt í 10 borgum víðsvegar um heiminn. Á fyrsta árinu munu liðin keppa á stöðluðum bílum, en framleiðendur eru svo hvattir til að byggja eigin bíla og sérstaka.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira