Bill Gates barðist við tárin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 20. nóvember 2013 11:15 Forstjóraskipti í Microsoft reynast Gates ekki auðveld. Bill Gates, stjórnarformaður Microsoft, þurfti að halda aftur tárum þegar hann ræddi mikilvægi þess að finna nýjan forstjóra fyrirtækisins. Steve Ballmer, fráfarandi forstjóri hefur starfað með fyrirtækinu síðustu 13 árin og Gates þakkaði Balmer á dramatískan hátt fyrir störf sín. „Ég vil þakka fyrir framlagið síðustu 13 árin,“ sagði Gates. „Það eru mikil forréttindi að leiða þann ótrúlega hæfileikaríka hóp af starfsmönnum sem við höfum,“ bætti hann við og var augljóslega sorgmæddur. Það er ljóst að forstjóraskipin taka á báða mennina tilfinningalega en Gates sagði um leitina að arftakanum að þeir Balmer deildu þeirri sýn að Microsoft myndi gegna vel sem fyrirtæki sem gerði heiminn að betri stað. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bill Gates, stjórnarformaður Microsoft, þurfti að halda aftur tárum þegar hann ræddi mikilvægi þess að finna nýjan forstjóra fyrirtækisins. Steve Ballmer, fráfarandi forstjóri hefur starfað með fyrirtækinu síðustu 13 árin og Gates þakkaði Balmer á dramatískan hátt fyrir störf sín. „Ég vil þakka fyrir framlagið síðustu 13 árin,“ sagði Gates. „Það eru mikil forréttindi að leiða þann ótrúlega hæfileikaríka hóp af starfsmönnum sem við höfum,“ bætti hann við og var augljóslega sorgmæddur. Það er ljóst að forstjóraskipin taka á báða mennina tilfinningalega en Gates sagði um leitina að arftakanum að þeir Balmer deildu þeirri sýn að Microsoft myndi gegna vel sem fyrirtæki sem gerði heiminn að betri stað.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira