Baulað á Bieber í Buenos Aires Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 15:30 Bieber var illa haldinn af matareitrun á tónleikum sínum á sunnudag. mynd/getty Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Argentínskir aðdáendur kanadíska söngvarans Justins Bieber voru ósáttir við sinn mann á tónleikum í Buenos Aires á sunnudag. Eftir tæplega klukkustund sagði Bieber tónleikagestum að sér liði illa vegna matareitrunar og að tónleikunum væri lokið. Hófust tónleikagestir handa við að baula á söngvarann, en dýrustu miðar á tónleikana voru seldir á 320 dollara, eða tæpar 40 þúsund krónur. Umboðsmaður Biebers sendi frá sér tilkynningu á mánudag þar sem hann sagði söngvarann hafa verið svo illa haldinn að læknar hefðu ráðlagt honum að hætta við tónleikana. Hann ákvað þó að koma fram, en steig ekki á svið fyrr en einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan tíma.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira