Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2013 16:54 Alfreð Finnbogason. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira