Mazda6 bíll ársins hjá Popular Mechanics Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 10:17 Mazda6 í langbaksútfærslu og hefðbundinni sedan útfærslu. Mazda sópar að sér verðlaunum þessa dagana og enn ein skrautfjöðrin bættist í hatt fyrirtækisins í vikunni er tæknitímaritið Popular Mechanics valdi Mazda6 bíl ársins. Það er ekki síst vegnar nýrrar vélartækni í bílnum, SkyActive eins og Mazda kallar hana, sem Mazda6 varð fyrir valinu, en fleira kom þó til. Popular Mechanics segir að Mazda6 hafi komið á óvart hvað sparneytni, frábæra aksturseiginleika, fallega hönnun að innan sem utan, snerpu, útbúnað og verð. Popular Mechanics valdi einnig „Performance Car of the Year“ og varð Chevrolet Corvette Stingray fyrir valinu. Í flokknum „Value Car“ valdi tímaritið Nissan Versa Note og í flokknum „Technical Innovation of the Year“ var Mercedes Benz S-Class hlutskarpastur. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent
Mazda sópar að sér verðlaunum þessa dagana og enn ein skrautfjöðrin bættist í hatt fyrirtækisins í vikunni er tæknitímaritið Popular Mechanics valdi Mazda6 bíl ársins. Það er ekki síst vegnar nýrrar vélartækni í bílnum, SkyActive eins og Mazda kallar hana, sem Mazda6 varð fyrir valinu, en fleira kom þó til. Popular Mechanics segir að Mazda6 hafi komið á óvart hvað sparneytni, frábæra aksturseiginleika, fallega hönnun að innan sem utan, snerpu, útbúnað og verð. Popular Mechanics valdi einnig „Performance Car of the Year“ og varð Chevrolet Corvette Stingray fyrir valinu. Í flokknum „Value Car“ valdi tímaritið Nissan Versa Note og í flokknum „Technical Innovation of the Year“ var Mercedes Benz S-Class hlutskarpastur.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent