Nýtt app breytir framrúðunni í GPS-tæki Bjarki Ármannsson skrifar 5. nóvember 2013 10:01 Á mynd má sjá hvernig appinu er ætlað að virka við akstur. Mynd tekin af heimasíðu Hudway Nýtt app fyrir snjallsíma vísar ökumönnum á leiðarenda án þess að þeir þurfi að taka augun af veginum. Þetta gerir það með því að varpa upplýsingum beint á framrúðu bílsins. Appið, sem kallast Hudway, er ókeypis og þegar komið á markað fyrir iPhone síma. Það virkar þannig að ökumaður slær inn hvert leiðinni er haldið og kemur síma sínum svo fyrir á mælaborði bílsins. Þaðan á síminn að varpa leiðbeiningum á rúðuna, auk upplýsinga um hraða bílsins, viðvörunum um krappar beygjur, o.s.frv. Framleiðendur Hudway appsins segja þetta bæta öryggi vegfarenda til muna. GPS-tæki í núverandi mynd séu truflandi við akstur, sérstaklega við erfiðar aðstæður.Í meðfylgjandi myndbandi má sjá kynningu á appinu. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýtt app fyrir snjallsíma vísar ökumönnum á leiðarenda án þess að þeir þurfi að taka augun af veginum. Þetta gerir það með því að varpa upplýsingum beint á framrúðu bílsins. Appið, sem kallast Hudway, er ókeypis og þegar komið á markað fyrir iPhone síma. Það virkar þannig að ökumaður slær inn hvert leiðinni er haldið og kemur síma sínum svo fyrir á mælaborði bílsins. Þaðan á síminn að varpa leiðbeiningum á rúðuna, auk upplýsinga um hraða bílsins, viðvörunum um krappar beygjur, o.s.frv. Framleiðendur Hudway appsins segja þetta bæta öryggi vegfarenda til muna. GPS-tæki í núverandi mynd séu truflandi við akstur, sérstaklega við erfiðar aðstæður.Í meðfylgjandi myndbandi má sjá kynningu á appinu.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent