Anna Björk og Harpa byrja | Dagný á bekknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2013 12:08 Mynd/KSÍ Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. Fimm breytingar eru gerðar á liðinu frá því í tapinu gegn Sviss. Lagt er upp með leikkerfið 4-3-3 þar sem Sif Atladóttir er í hlutverki afturliggjandi miðjumanna. Hún hefur spilað stöðuna upp á síðkastið með Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði, er fyrir framan Sif á miðjunni ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur. Katrín Ómarsdóttir byrjar á hægri kantinum og Harpa Þorsteinsdóttir er í fremstu víglínu. Ekkert pláss er í liðinu fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem farið hefur á kostum með liði Florida State í háskólaboltanum vestanhafs undanfarnar vikur. Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður Stjörnunnar, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag. Þá er Þóra Björg Helgadóttir komin í markið á nýjan leik.Byrjunarliðið: Markvörður: Þóra Björg Helgadóttir Hægri bakvörður: Dóra María Lárusdóttir Miðvörður: Anna Björk Kristjánsdóttir Miðvörður: Glódís Perla Viggósdóttir Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir Djúpur miðjumaður: Sif Atladóttir Miðjumaður: Sara Björk Gunnarsdóttir Miðjumaður: Margrét Lára Viðarsdóttir Hægri kantur: Katrín Ómarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir Leikurinn hefst klukkan 13. Fylgst verður með gangi mála í honum hér á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. Fimm breytingar eru gerðar á liðinu frá því í tapinu gegn Sviss. Lagt er upp með leikkerfið 4-3-3 þar sem Sif Atladóttir er í hlutverki afturliggjandi miðjumanna. Hún hefur spilað stöðuna upp á síðkastið með Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði, er fyrir framan Sif á miðjunni ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur. Katrín Ómarsdóttir byrjar á hægri kantinum og Harpa Þorsteinsdóttir er í fremstu víglínu. Ekkert pláss er í liðinu fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem farið hefur á kostum með liði Florida State í háskólaboltanum vestanhafs undanfarnar vikur. Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður Stjörnunnar, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag. Þá er Þóra Björg Helgadóttir komin í markið á nýjan leik.Byrjunarliðið: Markvörður: Þóra Björg Helgadóttir Hægri bakvörður: Dóra María Lárusdóttir Miðvörður: Anna Björk Kristjánsdóttir Miðvörður: Glódís Perla Viggósdóttir Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir Djúpur miðjumaður: Sif Atladóttir Miðjumaður: Sara Björk Gunnarsdóttir Miðjumaður: Margrét Lára Viðarsdóttir Hægri kantur: Katrín Ómarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir Leikurinn hefst klukkan 13. Fylgst verður með gangi mála í honum hér á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira