Myrkvi vann Evrópuverðlaun Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2013 13:32 Bruggmeistararnir Valgeir Valgeirsson og Sturlugur Jón Björnsson með verðlaunabjórinn. Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. Verðlaunin eru með virtustu bjórverðlaunum í heimi, haldin árlega í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Dómnefndir smakka blint fjöldann allan af tegundum í mismunandi flokkum og gefa einkunn. „Myrkvi er þróaður í samstarfi við Reykjavík Roasters og kaffið sérstaklega valið inn í uppskriftina. Við erum mjög ánægðir með útkomuna og gaman að fá þessa miklu viðurkenningu. Hugmyndin með bjórnum var að brugga porter-öl sem væri sérstaklega gott með steikum og ýmsum bragðmeiri mat en aukreitis virkar hann frábærlega með ýmsum eftirréttum, svo sem súkkulaði,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari. Fleiri bjórar frá Borg Brugghúsi sátu á verðlaunapallinum. Bríó hlaut brons í flokki ljósra þýskra lagerbjóra, Úlfur nr. 3 fékk svo silfurverðlaun í flokknum IPA-bjóra (Indian Pale Ale) og Egils Lite hlaut bronsverðlaun í flokki lág kolvetna bjóra. Íslenskur bjór Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Sjá meira
Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. Verðlaunin eru með virtustu bjórverðlaunum í heimi, haldin árlega í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Dómnefndir smakka blint fjöldann allan af tegundum í mismunandi flokkum og gefa einkunn. „Myrkvi er þróaður í samstarfi við Reykjavík Roasters og kaffið sérstaklega valið inn í uppskriftina. Við erum mjög ánægðir með útkomuna og gaman að fá þessa miklu viðurkenningu. Hugmyndin með bjórnum var að brugga porter-öl sem væri sérstaklega gott með steikum og ýmsum bragðmeiri mat en aukreitis virkar hann frábærlega með ýmsum eftirréttum, svo sem súkkulaði,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari. Fleiri bjórar frá Borg Brugghúsi sátu á verðlaunapallinum. Bríó hlaut brons í flokki ljósra þýskra lagerbjóra, Úlfur nr. 3 fékk svo silfurverðlaun í flokknum IPA-bjóra (Indian Pale Ale) og Egils Lite hlaut bronsverðlaun í flokki lág kolvetna bjóra.
Íslenskur bjór Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Sjá meira