Margrét Lára: Alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2013 12:45 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Valli Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu verða í sviðljósinu í Laugardalnum í kvöld þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Margrét Lára Viðarsdóttir er ánægð með framgöngu Freys Alexanderssonar á fyrstu æfingunum en hann mun stýra liðinu í fyrsta sinn í kvöld. „Þetta lítur mjög vel út og ég held að hann sé bara að standa sig nokkuð vel. Með nýju fólki koma alltaf nýjar áherslur en það er samt ekki verið að hrófla neitt rosalega mikið við hlutunum," segir Margrét Lára Viðarsdóttir. „Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) gerði frábæra hluti með þetta lið og ég held að aðalmarkmiðið okkar sé að halda áfram að bæta okkur sem lið og sem einstaklingar í liðinu. Ég held að Freyr sé kominn til að aðstoða okkur með það," segir Margrét Lára. „Það er alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni. Við höfum ekki náð því áður að komast á HM og það er verðugt verkefni framundan," segir Margrét Lára. Svissneska liðið vann 9-0 sigur á Serbíu um síðustu helgi og sóknarmenn liðsins eru skeinuhættir. „Þetta eru stórar tölur. Við vitum það alveg að Sviss sé með frábært lið þótt að þær hafi ekki verið á EM í sumar. Þær eru lið sem eru á mikilli uppleið. Þær eru með þýskan þjálfara sem er þekkt í þessum bransa og veit sínu viti. Þær eru rosalega flottar og þá sérstaklega framlínan hjá þeim. Þær eru með heimsklassa leikmenn í öllum þessum stöðum framarlega á vellinum," segir Margrét Lára. Margrét Lára vill sjá marga áhorfendur á leiknum í kvöld sem hefst klukkan 18.30 á Laugardalsvellinum. „Ég vona að sem flestir komi á leikinn og að allir sem ætla að mæta á karlaleikinn komi á okkar leik því þá verður fullur völlur og voðalega gaman," segir Margrét Lára. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu verða í sviðljósinu í Laugardalnum í kvöld þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Margrét Lára Viðarsdóttir er ánægð með framgöngu Freys Alexanderssonar á fyrstu æfingunum en hann mun stýra liðinu í fyrsta sinn í kvöld. „Þetta lítur mjög vel út og ég held að hann sé bara að standa sig nokkuð vel. Með nýju fólki koma alltaf nýjar áherslur en það er samt ekki verið að hrófla neitt rosalega mikið við hlutunum," segir Margrét Lára Viðarsdóttir. „Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) gerði frábæra hluti með þetta lið og ég held að aðalmarkmiðið okkar sé að halda áfram að bæta okkur sem lið og sem einstaklingar í liðinu. Ég held að Freyr sé kominn til að aðstoða okkur með það," segir Margrét Lára. „Það er alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni. Við höfum ekki náð því áður að komast á HM og það er verðugt verkefni framundan," segir Margrét Lára. Svissneska liðið vann 9-0 sigur á Serbíu um síðustu helgi og sóknarmenn liðsins eru skeinuhættir. „Þetta eru stórar tölur. Við vitum það alveg að Sviss sé með frábært lið þótt að þær hafi ekki verið á EM í sumar. Þær eru lið sem eru á mikilli uppleið. Þær eru með þýskan þjálfara sem er þekkt í þessum bransa og veit sínu viti. Þær eru rosalega flottar og þá sérstaklega framlínan hjá þeim. Þær eru með heimsklassa leikmenn í öllum þessum stöðum framarlega á vellinum," segir Margrét Lára. Margrét Lára vill sjá marga áhorfendur á leiknum í kvöld sem hefst klukkan 18.30 á Laugardalsvellinum. „Ég vona að sem flestir komi á leikinn og að allir sem ætla að mæta á karlaleikinn komi á okkar leik því þá verður fullur völlur og voðalega gaman," segir Margrét Lára.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira