Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2013 22:23 Aron Einar Gunnarsson fagnar í leikslok. Mynd/Valli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. "Þetta er ólýsanleg tilfinning. Ég er stoltur af strákunum og fyrir Íslands hönd. Þetta var æðislegur sigur og það er klassi að fá að vera partur af þessu liði," sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenska liðið lenti undir eftir níu mínútna leik en kom enn á ný til baka og landaði þremur gríðarlega mikilvægum stigum "Karakterinn í liðinu er á sínum stað og við vinnum gífurlega mikið í þessum leik. Við erum að hlaupa mikið og ég var kominn með svima á tímabili. Sem betur fer erum við með flinka leikmenn sem geta haldið boltanum og leyft okkur hinum að anda á meðan," sagði Aron Einar í léttum tón. Hann var mjög ánægður með leik íslenska liðsins í fyrri hálfleik en liðið gaf síðan aðeins eftir þegar leið á leikinn. "Fyrri hálfleikurinn var flottur og þá vorum við velspilandi. Við héldum boltanum ekki nógu vel í seinni hálfleiknum. Þeir fengu samt ekki mörg færi og við áttum þennan sigur skilinn," sagði Aron Einar. Hann segir liðið hafa bætt sig mikið frá því á móti Sviss. "Við verjumst betur sem lið í þessum leik en út í Sviss. Við vorum að passa upp á hvern annan. Þetta var flottur baráttusigur þar sem menn voru að hlaupa úr sér lungun," sagði Aron Einar. "Ég var orðinn svolítið þreyttur á tímabili enda missti ég af nær öllu undirbúningstímabilinu. Það var svolítið erfitt fyrir mig að spila tvo leiki á stuttum tíma en ég er að komast í leikform og er sáttur með minn leik," sagði Aron. Íslenska liðið er nú í frábærri stöðu í riðlinum en hvernig lítur landsliðsfyrirliðinn á framhaldið? "Þetta er ekki búið því það eru tveir leikir eftir á móti Kýpur heima og Noregi úti. Við sögðum það fyrir þennan leik að allir þessir þrír leikir værui úrslitaleikir fyrir okkur. Við erum komnir upp í annað sætið í riðlinum og ætlum að halda því," sagði Aron Einar. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. "Þetta er ólýsanleg tilfinning. Ég er stoltur af strákunum og fyrir Íslands hönd. Þetta var æðislegur sigur og það er klassi að fá að vera partur af þessu liði," sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenska liðið lenti undir eftir níu mínútna leik en kom enn á ný til baka og landaði þremur gríðarlega mikilvægum stigum "Karakterinn í liðinu er á sínum stað og við vinnum gífurlega mikið í þessum leik. Við erum að hlaupa mikið og ég var kominn með svima á tímabili. Sem betur fer erum við með flinka leikmenn sem geta haldið boltanum og leyft okkur hinum að anda á meðan," sagði Aron Einar í léttum tón. Hann var mjög ánægður með leik íslenska liðsins í fyrri hálfleik en liðið gaf síðan aðeins eftir þegar leið á leikinn. "Fyrri hálfleikurinn var flottur og þá vorum við velspilandi. Við héldum boltanum ekki nógu vel í seinni hálfleiknum. Þeir fengu samt ekki mörg færi og við áttum þennan sigur skilinn," sagði Aron Einar. Hann segir liðið hafa bætt sig mikið frá því á móti Sviss. "Við verjumst betur sem lið í þessum leik en út í Sviss. Við vorum að passa upp á hvern annan. Þetta var flottur baráttusigur þar sem menn voru að hlaupa úr sér lungun," sagði Aron Einar. "Ég var orðinn svolítið þreyttur á tímabili enda missti ég af nær öllu undirbúningstímabilinu. Það var svolítið erfitt fyrir mig að spila tvo leiki á stuttum tíma en ég er að komast í leikform og er sáttur með minn leik," sagði Aron. Íslenska liðið er nú í frábærri stöðu í riðlinum en hvernig lítur landsliðsfyrirliðinn á framhaldið? "Þetta er ekki búið því það eru tveir leikir eftir á móti Kýpur heima og Noregi úti. Við sögðum það fyrir þennan leik að allir þessir þrír leikir værui úrslitaleikir fyrir okkur. Við erum komnir upp í annað sætið í riðlinum og ætlum að halda því," sagði Aron Einar.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira