Ný plata með Bítlunum væntanleg Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. september 2013 10:11 John Lennon, Ring Starr, Paul McCartney og George Harrisson skipuðu eina vinsælustu hljómsveit allra tíma. Mynd/AFP Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi. Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi.
Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira