Ben Stiller hjálpar Of Monsters and Men Boði Logason skrifar 17. september 2013 13:19 Ragnar Þórhallsson, annar af tveimur söngvurum sveitarinnar, sést hér klappa á sviði Coachella hátíðinni í Kaliforníu fyrr á þessu ári. Mynd/AFP Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira