ÍR-ingar endurnýja kynnin við Evrópukeppnina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2013 09:06 Helgi Björnsson er flottur hlaupari úr ÍR. Mynd/Heimasíða frjálsíþróttadeildar ÍR Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn