Sextíu prósent meiri veiði 1. júlí 2013 08:38 Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra. Stangveiði Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Jökla ekki lengur á yfirfalli Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Veiði
Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Jökla ekki lengur á yfirfalli Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Veiði