Góður gangur í Korpu Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 13:06 Mynd af www.hreggnasi.is Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana. Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði
Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana.
Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði