Hernandez handtekinn og rekinn frá Patriots Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2013 18:48 Mynd/AP Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess. Fyrir viku síðan fannst 27 ára gamall karlmaður látinn skammt frá heimili Hernandez. Rannsókn lögreglunnar beindist fljótt að heimilinu og nánasta umhverfi þess, auk þess sem Hernandez sjálfur var heimsóttur af lögreglunni. Maðurinn sem fannst látinn hét Odin Lloyd og lék bandarískan ruðning í hálfatvinnumannadeild. Ættingjar hans segja að Lloyd hafi verið í sambandi með systur Hernandez og að þeir tveir hafi verið góðir félagar. Stuttu eftir að hann var handtekinn að Hernandez hafi verið ákærður fyrir morð. Ákærurnar voru alls fimm talsins en hinar voru í tengslum við vopnaburð. „Orð fá ekki lýst þeim vonbrigðum okkar að einn leikmanna okkar var handtekinn vegna þessarar rannsóknar,“ sagði í yfirlýsingu frá Patriots. „Við vitum að rannsóknin er enn í gangi og við berum virðingu fyrir því. En við teljum það rétt að slíta tengslum við leikmanninn nú.“ Hernandez var valinn af Patriots í nýliðavalinu árið 2010. Hann fékk fimm ára samning í fyrra sem var 40 milljóna dollara virði. NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess. Fyrir viku síðan fannst 27 ára gamall karlmaður látinn skammt frá heimili Hernandez. Rannsókn lögreglunnar beindist fljótt að heimilinu og nánasta umhverfi þess, auk þess sem Hernandez sjálfur var heimsóttur af lögreglunni. Maðurinn sem fannst látinn hét Odin Lloyd og lék bandarískan ruðning í hálfatvinnumannadeild. Ættingjar hans segja að Lloyd hafi verið í sambandi með systur Hernandez og að þeir tveir hafi verið góðir félagar. Stuttu eftir að hann var handtekinn að Hernandez hafi verið ákærður fyrir morð. Ákærurnar voru alls fimm talsins en hinar voru í tengslum við vopnaburð. „Orð fá ekki lýst þeim vonbrigðum okkar að einn leikmanna okkar var handtekinn vegna þessarar rannsóknar,“ sagði í yfirlýsingu frá Patriots. „Við vitum að rannsóknin er enn í gangi og við berum virðingu fyrir því. En við teljum það rétt að slíta tengslum við leikmanninn nú.“ Hernandez var valinn af Patriots í nýliðavalinu árið 2010. Hann fékk fimm ára samning í fyrra sem var 40 milljóna dollara virði.
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira