Tölvuþrjótar kínverska Alþýðuhersins aftur á kreik 21. maí 2013 10:14 Deild 61398 er til húsa í hvíta húsinu á miðri myndinni. Sérstök deild tölvuþrjóta innan kínverska Alþýðuhersins er aftur komin á kreik og reynir að ráðast inn í tölvukerfi fyrirtækja og opinberra stofnana í Bandaríkjunum. Markmiðið er m.a. stórtækur þjófnaður á tæknileyndarmálum úr viðkomandi tölvukerfum. Blaðið The New York Times fjallar um málið á vefsíðu sinni. Þar segir að um sé að ræða einingu innan hersins sem kallast Deild 61398 og er til húsa í háhýsi í útjaðri Shanghai. Fyrir þremur mánuðum síðan komst Deild 61398 í heimsfréttirnar en þá var ljóstrað upp um stórfelldan þjófnað hennar úr tölvukerfum ýmissa stórfyrirtækja í Bandaríkjunum og opinberra stofnana. Bandaríkjamenn kvörtuðu undan deildinni við kínversk stjórnvöld og talið var að deildinni hafi verið skipað að hafa hægt um sig í framhaldinu. Það er tölvuöryggisfyrirtækið Mandiant sem segir að Deild 61398 sé tekin til við að nýju að brjótast inn í tölvukerfi í Bandaríkjunum. Hinsvegar liggur ekki fyrir hver fórnarlömbin eru að þessu sinni. Mandiant segir þó að í mörgum tilvikum séu árásirnar gerðar á sömu fyrirtæki og stofnanir sem urðu síðast fyrir barðinu á þessum kínversku tölvuþrjótum. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sérstök deild tölvuþrjóta innan kínverska Alþýðuhersins er aftur komin á kreik og reynir að ráðast inn í tölvukerfi fyrirtækja og opinberra stofnana í Bandaríkjunum. Markmiðið er m.a. stórtækur þjófnaður á tæknileyndarmálum úr viðkomandi tölvukerfum. Blaðið The New York Times fjallar um málið á vefsíðu sinni. Þar segir að um sé að ræða einingu innan hersins sem kallast Deild 61398 og er til húsa í háhýsi í útjaðri Shanghai. Fyrir þremur mánuðum síðan komst Deild 61398 í heimsfréttirnar en þá var ljóstrað upp um stórfelldan þjófnað hennar úr tölvukerfum ýmissa stórfyrirtækja í Bandaríkjunum og opinberra stofnana. Bandaríkjamenn kvörtuðu undan deildinni við kínversk stjórnvöld og talið var að deildinni hafi verið skipað að hafa hægt um sig í framhaldinu. Það er tölvuöryggisfyrirtækið Mandiant sem segir að Deild 61398 sé tekin til við að nýju að brjótast inn í tölvukerfi í Bandaríkjunum. Hinsvegar liggur ekki fyrir hver fórnarlömbin eru að þessu sinni. Mandiant segir þó að í mörgum tilvikum séu árásirnar gerðar á sömu fyrirtæki og stofnanir sem urðu síðast fyrir barðinu á þessum kínversku tölvuþrjótum.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent