Spá ítrekað rangt til um hagvöxt í Danmörku 27. maí 2013 12:44 Helle Thorning Schmidt forsætisráðherra Danmerkur. Dönsk stjórnvöld hafa ítrekað spáð rangt um hagvöxt í landinu á undanförnum árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að í desember í fyrra spáðu stjórnvöld 1,3% hagvexti í Danmörku í ár. Sú spá var endurskoðuð nokkru síðar og þá gert ráð fyrir 0,7% hagvexti. Í morgun kom svo enn ein endurskoðunin á spánni og er nú gert ráð fyrir 0,5% hagvexti. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að sjálfstæðir hagfræðingar segi að þessi nýjasta spá stjórnvalda gæti verið í bjartsýnni kantinum. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn á liðnum árum að dönsk stjórnvöld hafi á röngu að standa í spám sínum um hagvöxt. Frá árinu 2009 hafa danskir embættismenn verið of bjartsýnir í spám sínum í fjórum af hverjum fimm tilvikum. Bo Sandemann Rasmussen hagfræðiprófessor við háskólann í Árhúsum segir að þetta sé vandamál bæði fyrir trúverðugleika stjórnvalda og einnig fyrir danskt efnahagslíf. „Trúverðugleikinn er í hættu þegar spárnar eru ítrekað of bjartsýnar,“ segir Rasmussen. „Og sú hætta er til staðar að efnahagsáætlanir hins opinbera séu byggðar á röngum forsendum ef þessar spár eru lagðar til grundvallar þeim.“ Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dönsk stjórnvöld hafa ítrekað spáð rangt um hagvöxt í landinu á undanförnum árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að í desember í fyrra spáðu stjórnvöld 1,3% hagvexti í Danmörku í ár. Sú spá var endurskoðuð nokkru síðar og þá gert ráð fyrir 0,7% hagvexti. Í morgun kom svo enn ein endurskoðunin á spánni og er nú gert ráð fyrir 0,5% hagvexti. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að sjálfstæðir hagfræðingar segi að þessi nýjasta spá stjórnvalda gæti verið í bjartsýnni kantinum. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn á liðnum árum að dönsk stjórnvöld hafi á röngu að standa í spám sínum um hagvöxt. Frá árinu 2009 hafa danskir embættismenn verið of bjartsýnir í spám sínum í fjórum af hverjum fimm tilvikum. Bo Sandemann Rasmussen hagfræðiprófessor við háskólann í Árhúsum segir að þetta sé vandamál bæði fyrir trúverðugleika stjórnvalda og einnig fyrir danskt efnahagslíf. „Trúverðugleikinn er í hættu þegar spárnar eru ítrekað of bjartsýnar,“ segir Rasmussen. „Og sú hætta er til staðar að efnahagsáætlanir hins opinbera séu byggðar á röngum forsendum ef þessar spár eru lagðar til grundvallar þeim.“
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent