Lotus: Ósanngjarnt að breyta dekkjum Birgir Þór Harðarson skrifar 15. maí 2013 06:00 Yfirmenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 segja það væri ósanngjarnt gagnvart þeim liðum sem hafa náð árangrí með Pirelli-dekkin að breyta gúmmíblöndunni. Pirelli íhugar að gera breytingar fyrir breska kappaksturinn vegna gagnrýni á áhrif dekkjanna. Nokkur lið neyddust til að taka fjögur viðgerðarhlé í Barcelona um síðustu helgi til að skipta um dekk vegna hás slitstigs þeirra í kappakstrinum. Lotus-liðið telur breytingar á dekkjunum svo þau framkalli færri viðgerðarhlé geta haft áhrif á stöðu þeirra í brautinni. Lotus-bíllinn virðist, ásamt Ferrari-bílnum, höndla dekkin mun betur en bílar annarra liða. "Ég held að fyrirhugaðar breytingar séu ekki sanngjarnar, en við munum þurfa að aðlagast eins og við gerum alltaf," sagði Eric Boullier liðstjóri Lotus. "Allir hafa sömu dekkin!" Boullier telur gagnrýni á dekkin vera á ranga fleti málsins og segir keppinauta sína einfaldlega ekki geta aðlagast jafn vel og Lotus. "Við þurfum að spurja réttu spurninganna. Spurningin er ekki varðandi dekkin heldur hvort við gerðum eitthvað við bílinn sem fer illa með dekkin." "Þetta er eins fyrir alla. Það voru gerðar breytingar fyrir spænska kappaksturinn sem áttu að hjálpa liðinu sem kvartaði mest. En ég held að Pirelli breyti ekki neinu. Þeir voru beðnir um að búa til dekk sem myndu endast 20 hringi og þeir gerðu akkúrat það. Þar við situr." Formúla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Yfirmenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 segja það væri ósanngjarnt gagnvart þeim liðum sem hafa náð árangrí með Pirelli-dekkin að breyta gúmmíblöndunni. Pirelli íhugar að gera breytingar fyrir breska kappaksturinn vegna gagnrýni á áhrif dekkjanna. Nokkur lið neyddust til að taka fjögur viðgerðarhlé í Barcelona um síðustu helgi til að skipta um dekk vegna hás slitstigs þeirra í kappakstrinum. Lotus-liðið telur breytingar á dekkjunum svo þau framkalli færri viðgerðarhlé geta haft áhrif á stöðu þeirra í brautinni. Lotus-bíllinn virðist, ásamt Ferrari-bílnum, höndla dekkin mun betur en bílar annarra liða. "Ég held að fyrirhugaðar breytingar séu ekki sanngjarnar, en við munum þurfa að aðlagast eins og við gerum alltaf," sagði Eric Boullier liðstjóri Lotus. "Allir hafa sömu dekkin!" Boullier telur gagnrýni á dekkin vera á ranga fleti málsins og segir keppinauta sína einfaldlega ekki geta aðlagast jafn vel og Lotus. "Við þurfum að spurja réttu spurninganna. Spurningin er ekki varðandi dekkin heldur hvort við gerðum eitthvað við bílinn sem fer illa með dekkin." "Þetta er eins fyrir alla. Það voru gerðar breytingar fyrir spænska kappaksturinn sem áttu að hjálpa liðinu sem kvartaði mest. En ég held að Pirelli breyti ekki neinu. Þeir voru beðnir um að búa til dekk sem myndu endast 20 hringi og þeir gerðu akkúrat það. Þar við situr."
Formúla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira