FT: Kröfuhafar tilbúnir til samninga við íslensk stjórnvöld 2. maí 2013 13:22 Financial Times segir að kröfuhafar geri sér grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Kosningar 2013 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði.
Kosningar 2013 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira