Hagnaður Boeing eykst þrátt fyrir Dreamliner vandann 24. apríl 2013 13:17 Hagnaður Boeing flugvélaframleiðandans jókst um 20% á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn nam 1,1 milljarði dollara í ár miðað við 923 milljónir dollara í fyrra. Þessi hagnaðaraukning kom sérfræðingum í opna skjöldu því þeir höfðu spáð mun verra uppgjöri á ársfjórðungnum vegna vandamála Boeing með Dreamliner þotur sínar. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum var allur Dreamliner flugflotinn í heiminum kyrrsettur í janúar vegna galla í rafgeymum/rafeindakerfi þessara þotna. Boeing hefur leyst þau vandamál og reiknað er með að Dramliner þoturnar fái flugleyfi að nýju bráðlega. Í frétt um málið á Reuters segir m.a. að í uppgjöri Boeing fyrir ársfjórðunginn sé ekki sundurgreint hver kostnaður Boeing er mikill vegna fyrrgreindra vandamála. Hinsvegar minnkaði salan hjá Boeing um 2,5% milli ára vegna þeirra. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður Boeing flugvélaframleiðandans jókst um 20% á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn nam 1,1 milljarði dollara í ár miðað við 923 milljónir dollara í fyrra. Þessi hagnaðaraukning kom sérfræðingum í opna skjöldu því þeir höfðu spáð mun verra uppgjöri á ársfjórðungnum vegna vandamála Boeing með Dreamliner þotur sínar. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum var allur Dreamliner flugflotinn í heiminum kyrrsettur í janúar vegna galla í rafgeymum/rafeindakerfi þessara þotna. Boeing hefur leyst þau vandamál og reiknað er með að Dramliner þoturnar fái flugleyfi að nýju bráðlega. Í frétt um málið á Reuters segir m.a. að í uppgjöri Boeing fyrir ársfjórðunginn sé ekki sundurgreint hver kostnaður Boeing er mikill vegna fyrrgreindra vandamála. Hinsvegar minnkaði salan hjá Boeing um 2,5% milli ára vegna þeirra.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent