Seðlabankar hafa tapað 65 þúsund milljörðum á verðlækkunum á gulli 17. apríl 2013 08:11 Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. Þetta kemur fram í ítarlegri grein um málið hjá Bloomberg fréttaveitunni. Eins og fram kom í fréttum í vikunni varð versta verðhraun á heimsmarkaðsverði á gulli einum degi á mánudag þegar verðið hrapaði um 125 dollara á únsuna. Þetta var endir á þróun sem hófst fyrir tveimur árum þegar gullverðið náði hámarki í rúmlega 1.900 dollurum á únsuna. Í dag er verðið stendur verðið í 1.380 dollurum eftir að hafa rétt aðeins úr kútnum í gær og í morgun. Seðlabankar heimsins liggja með nærri 32.000 tonn af gulli í hirslum sínum eða 19% af öllu gulli sem unnið hefur verið í heiminum frá upphafi. Frá því að verðið á gullinu náði hámarki árið 2011 hefur verð þess fallið um 29% og þar með hefur andvirði gullforða seðlabankanna fallið í verði um 560 milljarða dollara. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. Þetta kemur fram í ítarlegri grein um málið hjá Bloomberg fréttaveitunni. Eins og fram kom í fréttum í vikunni varð versta verðhraun á heimsmarkaðsverði á gulli einum degi á mánudag þegar verðið hrapaði um 125 dollara á únsuna. Þetta var endir á þróun sem hófst fyrir tveimur árum þegar gullverðið náði hámarki í rúmlega 1.900 dollurum á únsuna. Í dag er verðið stendur verðið í 1.380 dollurum eftir að hafa rétt aðeins úr kútnum í gær og í morgun. Seðlabankar heimsins liggja með nærri 32.000 tonn af gulli í hirslum sínum eða 19% af öllu gulli sem unnið hefur verið í heiminum frá upphafi. Frá því að verðið á gullinu náði hámarki árið 2011 hefur verð þess fallið um 29% og þar með hefur andvirði gullforða seðlabankanna fallið í verði um 560 milljarða dollara.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent