Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 13:44 Jovan Zdravevski Mynd/Valli Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi." Dominos-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi."
Dominos-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum