Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 13:44 Jovan Zdravevski Mynd/Valli Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi." Dominos-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi."
Dominos-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira