Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2013 13:56 Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslensku stelpurnar náðu að rífa sig up og enda mótið á sigri en liðið hafði tapað fyrir Bandaríkjunum (0-3), Svíþjóð (1-6) og Kína (0-1) í fyrri leikjum sínum á þessu sterka árlega æfingamóti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, gerði talsverðar breytingar á liðinu og þá einkum hvar leikmenn voru að spila á vellinum. Sigurður Ragnar setti meðal annars Rakel Hönnudóttur í framlínuna og hún þakkað fyrir sig með því að skora annað mark íslenska liðsins á 55. mínútu. Rakel er var búin að vera hættuleg áður en hún skoraði og skoraði meðal annars annað mark sem var dæmt af. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi í 1-0 með skalla á 10. mínútu eftir aukaspyrnu frá Glódísi Perlu Viggósdóttur. Katrín Ómarsdóttir skoraði þriðja markið á 80. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu en Elín Metta Jensen fékk aukspyrnuna. Sjö mínútum seinna minnkuðu Ungverjar muninn úr vítaspyrnu. Sandra María Jessen innsiglaði síðan sigurinn í blálokin eftir stungusendingu frá Elíu Mettu Jensen og stuttu síðar var flautað til leiksloka. Fanndís Friðriksdóttir, Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru ekki á skýrslu í dag og missti því Guðbjörg af öllu mótinu vegna veikindanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði.Lið Íslands í leiknum á móti Ungverjalandi í dag:Markvörður: Þóra Helgadóttir (83., Birna Kristjánsdóttir)Hægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir (46., Hallbera Guðný Gísladóttir)Tengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (60., Edda Garðsdóttir) og Dagný Brynjarsdóttir (70., Elín Metta Jensen)Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir (70., Sandra María Jessen)Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (57., Katrín Ómarsdóttir)Sóknartengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirFramherji: Rakel HönnudóttirMörkin: 1-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (10.) 2-0 Rakel Hönnudóttir (55.) 3-0 Katrín Ómarsdóttir (80.) 3-1 víti (87.) 4-1 Sandra María Jessen (90.) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslensku stelpurnar náðu að rífa sig up og enda mótið á sigri en liðið hafði tapað fyrir Bandaríkjunum (0-3), Svíþjóð (1-6) og Kína (0-1) í fyrri leikjum sínum á þessu sterka árlega æfingamóti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, gerði talsverðar breytingar á liðinu og þá einkum hvar leikmenn voru að spila á vellinum. Sigurður Ragnar setti meðal annars Rakel Hönnudóttur í framlínuna og hún þakkað fyrir sig með því að skora annað mark íslenska liðsins á 55. mínútu. Rakel er var búin að vera hættuleg áður en hún skoraði og skoraði meðal annars annað mark sem var dæmt af. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi í 1-0 með skalla á 10. mínútu eftir aukaspyrnu frá Glódísi Perlu Viggósdóttur. Katrín Ómarsdóttir skoraði þriðja markið á 80. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu en Elín Metta Jensen fékk aukspyrnuna. Sjö mínútum seinna minnkuðu Ungverjar muninn úr vítaspyrnu. Sandra María Jessen innsiglaði síðan sigurinn í blálokin eftir stungusendingu frá Elíu Mettu Jensen og stuttu síðar var flautað til leiksloka. Fanndís Friðriksdóttir, Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru ekki á skýrslu í dag og missti því Guðbjörg af öllu mótinu vegna veikindanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði.Lið Íslands í leiknum á móti Ungverjalandi í dag:Markvörður: Þóra Helgadóttir (83., Birna Kristjánsdóttir)Hægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir (46., Hallbera Guðný Gísladóttir)Tengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (60., Edda Garðsdóttir) og Dagný Brynjarsdóttir (70., Elín Metta Jensen)Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir (70., Sandra María Jessen)Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (57., Katrín Ómarsdóttir)Sóknartengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirFramherji: Rakel HönnudóttirMörkin: 1-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (10.) 2-0 Rakel Hönnudóttir (55.) 3-0 Katrín Ómarsdóttir (80.) 3-1 víti (87.) 4-1 Sandra María Jessen (90.)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Sjá meira