Vettel á ráspól í fyrsta móti ársins Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2013 00:43 Vettel verður á ráspól á eftir. nordicphotos/Afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði sínum 37. ráspól í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn sem lauk rétt í þessu. Tímatökunum hafði verið frestað vegna aðstæna á brautinni í gærmorgun. Brautin þornaði hratt í síðustu tveimur lotum tímatökunnar og snerist kapphlaupið um að vera síðastur yfir línuna í þriðju og síðustu lotunni. Vettel var hins vegar lang fljótastur og þrátt fyrir tilraunir keppinauta hans hélt hann tæpla hálfrar sekúnda forskoti. Jenson Button á McLaren var fyrstur til að fara út á sléttu dekkjunum í síðustu lotunni, það varð honum á endanum að falli og ræsir hann tíundi í kappakstrinum í fyrramálið. Mark Webber, liðsfélagi Vettels hjá Red Bull, verður annar á ráslínunni á heimavelli. Lewis Hamilton þriðji en honum tókst að skáka liðsfélaga sínum sem hafði verið fljótastur í bleytunni. Liðsfélaginn, Nico Rosberg, ræsir sjötti. Felipe Massa var á undan liðsfélaga sínum hjá Ferrari, Fernando Alonso og ræsa þeir í fjórða og fimmta sæti. Kimi Raikkönen verður sjöundi og liðsfélagi hans hjá Lotus, Romain Grosjean, áttundi. Kappaksturinn hefst klukkan sex í fyrramálið og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Nr.ÖkuþórLiðTími1Sebastian VettelRed Bull01:27.42Mark WebberRed Bull01:27.83Lewis HamiltonMercedes01:28.14Felipe MassaFerrari01:28.55Fernando AlonsoFerrari01:28.56Nico RosbergMercedes01:28.57Kimi RäikkönenLotus01:28.78Romain GrosjeanLotus01:29.09Paul di RestaForce India01:29.310Jenson ButtonMcLaren01:30.4 11Nico HülkenbergSauber01:38.112Adrian SutilForce India01:38.113Jean-Eric VergneToro Rosso01:38.814Daniel RicciardoToro Rosso01:39.015Sergio PerezMcLaren01:39.916Valtteri BottasWilliams01:40.3 Formúla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði sínum 37. ráspól í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn sem lauk rétt í þessu. Tímatökunum hafði verið frestað vegna aðstæna á brautinni í gærmorgun. Brautin þornaði hratt í síðustu tveimur lotum tímatökunnar og snerist kapphlaupið um að vera síðastur yfir línuna í þriðju og síðustu lotunni. Vettel var hins vegar lang fljótastur og þrátt fyrir tilraunir keppinauta hans hélt hann tæpla hálfrar sekúnda forskoti. Jenson Button á McLaren var fyrstur til að fara út á sléttu dekkjunum í síðustu lotunni, það varð honum á endanum að falli og ræsir hann tíundi í kappakstrinum í fyrramálið. Mark Webber, liðsfélagi Vettels hjá Red Bull, verður annar á ráslínunni á heimavelli. Lewis Hamilton þriðji en honum tókst að skáka liðsfélaga sínum sem hafði verið fljótastur í bleytunni. Liðsfélaginn, Nico Rosberg, ræsir sjötti. Felipe Massa var á undan liðsfélaga sínum hjá Ferrari, Fernando Alonso og ræsa þeir í fjórða og fimmta sæti. Kimi Raikkönen verður sjöundi og liðsfélagi hans hjá Lotus, Romain Grosjean, áttundi. Kappaksturinn hefst klukkan sex í fyrramálið og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Nr.ÖkuþórLiðTími1Sebastian VettelRed Bull01:27.42Mark WebberRed Bull01:27.83Lewis HamiltonMercedes01:28.14Felipe MassaFerrari01:28.55Fernando AlonsoFerrari01:28.56Nico RosbergMercedes01:28.57Kimi RäikkönenLotus01:28.78Romain GrosjeanLotus01:29.09Paul di RestaForce India01:29.310Jenson ButtonMcLaren01:30.4 11Nico HülkenbergSauber01:38.112Adrian SutilForce India01:38.113Jean-Eric VergneToro Rosso01:38.814Daniel RicciardoToro Rosso01:39.015Sergio PerezMcLaren01:39.916Valtteri BottasWilliams01:40.3
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti