Svíar ræða hækkun á eftirlaunamörkunum 22. febrúar 2013 06:17 Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. Þar að auki leggur ráðið til við þingið að ellilífeyrisgreiðslur til opinberra starfsmanna hefjist ekki fyrr en þeir hafa náð 63 ára aldri. Í dag er miðað við 61 árs aldur. Reiknað er með að þessar tillögur ráðsins verði teknar til umræðu á yfirstandandi þingi. Í frétt um málið í Göteborg Posten kemur fram að eftirlaunaráðið hafi verið stofnað á vegum núverandi ríkisstjórnar Svíþjóðar árið 2011. Því var ætlað að móta tillögur sem tækju mið af því að meðalaldur Svía hækkar stöðugt og að bilið milli þeirra sem eru á eftirlaunum og starfandi fólks minnkar stöðugt. Fram kemur í Göteborg Posten að í núverandi kerfi er mögulegt fyrir fólk að fara á eftirlaun þegar við 55 ára aldurinn. Þessi aldursmörk vill eftirlaunaráðið hækka en ekki kemur fram um hve mörg ár. Skýrsla eftirlaunaráðsins með þessum tillögum og fleirum verður gerð opinber í apríl n.k. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. Þar að auki leggur ráðið til við þingið að ellilífeyrisgreiðslur til opinberra starfsmanna hefjist ekki fyrr en þeir hafa náð 63 ára aldri. Í dag er miðað við 61 árs aldur. Reiknað er með að þessar tillögur ráðsins verði teknar til umræðu á yfirstandandi þingi. Í frétt um málið í Göteborg Posten kemur fram að eftirlaunaráðið hafi verið stofnað á vegum núverandi ríkisstjórnar Svíþjóðar árið 2011. Því var ætlað að móta tillögur sem tækju mið af því að meðalaldur Svía hækkar stöðugt og að bilið milli þeirra sem eru á eftirlaunum og starfandi fólks minnkar stöðugt. Fram kemur í Göteborg Posten að í núverandi kerfi er mögulegt fyrir fólk að fara á eftirlaun þegar við 55 ára aldurinn. Þessi aldursmörk vill eftirlaunaráðið hækka en ekki kemur fram um hve mörg ár. Skýrsla eftirlaunaráðsins með þessum tillögum og fleirum verður gerð opinber í apríl n.k.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent