Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2013 19:00 Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fréttir af ósættum milli Jose Mourinho og stjörnuleikmanna liðsins, slæmt gengi í titilvörninni og stöðugur orðrómur um að portúgalski stjórinn sé að fara til Paris Saint-Germain hefur stolið senunni í Madrid í vetur. „Það lítur út fyrir það að hann sé á förum og allt bendir til þess að hann endi hjá Paris St. Germain. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram en ég held að svo verði nú ekki. Hlutirnir hafa gengið of langt og Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun hjá þjálfara sínum," sagði Ramon Calderon í útvarpsviðtali við talkSPORT. Real Madrid mætir Barcelona í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins í kvöld, liðin mætast aftur í deildinni um næstu helgi og í næstu viku mætir Real síðan á Old Trafford til að spila seinni leik sinn við Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. 26. febrúar 2013 13:45 Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. 26. febrúar 2013 17:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fréttir af ósættum milli Jose Mourinho og stjörnuleikmanna liðsins, slæmt gengi í titilvörninni og stöðugur orðrómur um að portúgalski stjórinn sé að fara til Paris Saint-Germain hefur stolið senunni í Madrid í vetur. „Það lítur út fyrir það að hann sé á förum og allt bendir til þess að hann endi hjá Paris St. Germain. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram en ég held að svo verði nú ekki. Hlutirnir hafa gengið of langt og Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun hjá þjálfara sínum," sagði Ramon Calderon í útvarpsviðtali við talkSPORT. Real Madrid mætir Barcelona í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins í kvöld, liðin mætast aftur í deildinni um næstu helgi og í næstu viku mætir Real síðan á Old Trafford til að spila seinni leik sinn við Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. 26. febrúar 2013 13:45 Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. 26. febrúar 2013 17:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. 26. febrúar 2013 13:45
Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. 26. febrúar 2013 17:30