Stórmót ÍR í frjálsum fer fram í 17. sinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2013 15:15 Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR Mynd/Stefán ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira