RGIII verður lengi frá Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2013 15:15 Nordic Photos / Getty Images Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi Washington Redskins, fór í aðgerð í dag vegna hnémeiðsla. Líklegt er að hann muni missa af upphafi næsta tímabils. Greint var frá því í Bandaríkjunum í gærkvöldi að Griffin væri með slitið hliðarliðband í hné. Í aðgerðinni kom í ljós að gera þurfi við krossbandið líka. Það staðfesti faðir hans við fjölmiðla í dag. „Krossbandið er ekki slitið en það er ekki nógu sterkt fyrir mann í hans íþrótt. Það þurfti því að laga það," sagði Robert Griffin annar. Ljóst er að Griffin verður nokkra mánuði að jafna sig hið minnsta, jafnvel heilt ár. Nýtt tímabil hefst í september og er líklegt að hann muni missa af fyrstu umferðunum. Griffin meiddist í leik gegn Seattle Seahawks í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina. Washington tapaði eftir að hafa komist 14-0 yfir í leiknum og er því úr leik. Þess má þó geta að einn besti leikmaður deildarinnar, hlauparinn Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings, náði undraverðum bata eftir krossbandsslit í lok desember árið 2011. Hann byrjaði að spila aftur aðeins átta mánuðum síðar og kemur nú sterklega til greina sem leikmaður ársins í deildinni. Griffin sleit krossband í sama hné árið 2009 en kom sterkur til baka eftir meiðslin og vann Heisman-verðlaunin eftirsóttu í fyrra. Hann var valinn annar í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi Washington Redskins, fór í aðgerð í dag vegna hnémeiðsla. Líklegt er að hann muni missa af upphafi næsta tímabils. Greint var frá því í Bandaríkjunum í gærkvöldi að Griffin væri með slitið hliðarliðband í hné. Í aðgerðinni kom í ljós að gera þurfi við krossbandið líka. Það staðfesti faðir hans við fjölmiðla í dag. „Krossbandið er ekki slitið en það er ekki nógu sterkt fyrir mann í hans íþrótt. Það þurfti því að laga það," sagði Robert Griffin annar. Ljóst er að Griffin verður nokkra mánuði að jafna sig hið minnsta, jafnvel heilt ár. Nýtt tímabil hefst í september og er líklegt að hann muni missa af fyrstu umferðunum. Griffin meiddist í leik gegn Seattle Seahawks í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina. Washington tapaði eftir að hafa komist 14-0 yfir í leiknum og er því úr leik. Þess má þó geta að einn besti leikmaður deildarinnar, hlauparinn Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings, náði undraverðum bata eftir krossbandsslit í lok desember árið 2011. Hann byrjaði að spila aftur aðeins átta mánuðum síðar og kemur nú sterklega til greina sem leikmaður ársins í deildinni. Griffin sleit krossband í sama hné árið 2009 en kom sterkur til baka eftir meiðslin og vann Heisman-verðlaunin eftirsóttu í fyrra. Hann var valinn annar í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira