Makríldeilan áfram í sama fari 25. október 2012 06:30 Makríll Andrúmsloftið á fundinum var ekki óvinveitt en "viss þungi í mönnum“, að sögn aðalsamningamanns. fréttablaðið/óskar friðriksson Mynd/Óskar P. Friðriksson Ekki náðist samkomulag um skiptingu heildarafla í makríl á fundi strandríkja í London, en þriggja daga samningalotu lauk í gær. Sigurgeir Þorgeirsson, aðalsamningamaður Íslands, segir það jákvæða við fundinn vera að samstaða hafi verið um nauðsyn þess að efla vísindalegan grunn veiðanna. Eins að ákveðið hafi verið að efla samstarf um eftirlit með uppsjávarveiðum í Norðaustur-Atlantshafi. „En það ber einfaldlega of mikið á milli til þess að von sé að það náist saman um skiptingu aflans. Þetta situr í svipuðu fari," segir Sigurgeir, sem bætir því við að ekkert liggi fyrir um áframhald viðræðna. Ísland lagði til á fundinum að öll strandríkin innan ESB, Noregur, Færeyjar auk Íslands, legðu fram nýjar tillögur um skiptingu á heildarafla í því augnamiði að þoka málum áfram, en það fékk ekki hljómgrunn. Þá lagði íslenska sendinefndin til, sem bráðabirgðaráðstöfun, að heildarafli yrði ákveðinn í samræmi við ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) og að heildarafli yrði ákveðinn 542 þúsund tonn. Ekki reyndist hljómgrunnur meðal strandríkjanna um slíka bráðabirgðaráðstöfun. - shá Fréttir Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Ekki náðist samkomulag um skiptingu heildarafla í makríl á fundi strandríkja í London, en þriggja daga samningalotu lauk í gær. Sigurgeir Þorgeirsson, aðalsamningamaður Íslands, segir það jákvæða við fundinn vera að samstaða hafi verið um nauðsyn þess að efla vísindalegan grunn veiðanna. Eins að ákveðið hafi verið að efla samstarf um eftirlit með uppsjávarveiðum í Norðaustur-Atlantshafi. „En það ber einfaldlega of mikið á milli til þess að von sé að það náist saman um skiptingu aflans. Þetta situr í svipuðu fari," segir Sigurgeir, sem bætir því við að ekkert liggi fyrir um áframhald viðræðna. Ísland lagði til á fundinum að öll strandríkin innan ESB, Noregur, Færeyjar auk Íslands, legðu fram nýjar tillögur um skiptingu á heildarafla í því augnamiði að þoka málum áfram, en það fékk ekki hljómgrunn. Þá lagði íslenska sendinefndin til, sem bráðabirgðaráðstöfun, að heildarafli yrði ákveðinn í samræmi við ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) og að heildarafli yrði ákveðinn 542 þúsund tonn. Ekki reyndist hljómgrunnur meðal strandríkjanna um slíka bráðabirgðaráðstöfun. - shá
Fréttir Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira