Gerir franska víkingamynd 26. september 2012 11:00 Tekur upp á íslandi Magali Magistry leikstýrir franskri stuttmynd sem tekin verður upp hér á landi í október. Íslenskir leikarar fara með öll hlutverkin.fréttablaðið/valli Framleiðslufyrirtækið Zik Zak kemur að gerð franskrar stuttmyndar sem taka á upp í október. Myndin er á íslensku og gerist að hluta til í íslenskum nútíma og að hluta til á víkingaöld og skartar einvörðungu íslenskum leikurum í aðalhlutverki. Franska leikstýran Magali Magistry leikstýrir myndinni og semur handrit hennar. Myndin verður meðal annars tekin upp á Krýsuvíkursvæðinu og í Reykjavík. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Sveinn Ólafur Gunnarsson, Damon Younger og Margrét Bjarnadóttir og með önnur smærri hlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Ólafur Egilsson og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Um söguþráð myndarinnar segir Magistry þetta: „Myndin segir frá víkingnum Magnúsi sem er á höttunum eftir illmenninu Bjarna sem hefur rænt barni og konu Magnúsar. Magnús og Bjarni berjast og í miðjum bardaganum heyrist lófaklapp og þá áttar áhorfandinn sig á því að verið er að setja söguna á svið og þá færist sagan til nútímans þar sem Magnús er óvirkur alkóhólisti og eiginkonan hefur skilið við hann og tekið saman við Bjarna." Magistry á íslenska vini og hefur heimsótt landið nokkrum sinnum. Hún kveðst einnig hafa mjög gaman af íslenskri kvikmyndagerð og segir þetta tvennt hafa orðið til þess að hún ákvað að semja kvikmyndahandrit sem gerist á Íslandi. „Ég og tökumaðurinn minn erum einu útlendingarnir sem komum að gerð myndarinnar, allir aðrir eru íslenskir sem er mjög skemmtilegt." Franski kvikmyndasjóðurinn hefur veitt stuttmyndinni fjármagn og hefur sjónvarpsstöðin Arte tryggt sér sýningarréttinn á myndinni sem verður sýnd bæði í Þýskalandi og Frakklandi. - sm Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Zik Zak kemur að gerð franskrar stuttmyndar sem taka á upp í október. Myndin er á íslensku og gerist að hluta til í íslenskum nútíma og að hluta til á víkingaöld og skartar einvörðungu íslenskum leikurum í aðalhlutverki. Franska leikstýran Magali Magistry leikstýrir myndinni og semur handrit hennar. Myndin verður meðal annars tekin upp á Krýsuvíkursvæðinu og í Reykjavík. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Sveinn Ólafur Gunnarsson, Damon Younger og Margrét Bjarnadóttir og með önnur smærri hlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Ólafur Egilsson og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Um söguþráð myndarinnar segir Magistry þetta: „Myndin segir frá víkingnum Magnúsi sem er á höttunum eftir illmenninu Bjarna sem hefur rænt barni og konu Magnúsar. Magnús og Bjarni berjast og í miðjum bardaganum heyrist lófaklapp og þá áttar áhorfandinn sig á því að verið er að setja söguna á svið og þá færist sagan til nútímans þar sem Magnús er óvirkur alkóhólisti og eiginkonan hefur skilið við hann og tekið saman við Bjarna." Magistry á íslenska vini og hefur heimsótt landið nokkrum sinnum. Hún kveðst einnig hafa mjög gaman af íslenskri kvikmyndagerð og segir þetta tvennt hafa orðið til þess að hún ákvað að semja kvikmyndahandrit sem gerist á Íslandi. „Ég og tökumaðurinn minn erum einu útlendingarnir sem komum að gerð myndarinnar, allir aðrir eru íslenskir sem er mjög skemmtilegt." Franski kvikmyndasjóðurinn hefur veitt stuttmyndinni fjármagn og hefur sjónvarpsstöðin Arte tryggt sér sýningarréttinn á myndinni sem verður sýnd bæði í Þýskalandi og Frakklandi. - sm
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“