Dansar með glóðvolgar pitsurnar 29. ágúst 2012 10:00 Dansandi pitsusendill Þeir sem panta pitsu hjá Dominos í dag geta átt von á því að fá dansverk frá Ásrúnu Magnúsdóttur í kaupbæti. Fréttablaðið/stefán „Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona," segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos. Verkefnið er hluti af Reykjavik Dance Festival sem er í fullum gangi þessa dagana en hugmyndin spratt er Ásrúnu langaði að ná til fólksins sem ekki endilega mætir til að horfa á dans undir venjulegum kringumstæðum. Hún er búin undir að þurfa að dansa við hinar ýmsu aðstæður, svo sem utandyra og á þröngum stigapöllum. „Það hefur alltaf verið leyndur draumur hjá mér að vera sendill. Það er eitthvað við búningana, derhúfuna og ekki síst litla sæta bílinn," segir Ásrún sem mætir til vinnu klukkan ellefu í dag og verður eitthvað fram eftir degi. „Það er víst ekki æskilegt að ég sé í kringum kvöldmatartímann, mér skilst að kúnnarnir eigi það til að vera pirraðir í kringum háannatímann." Ásrún útskrifaðist af leiklistar- og dansbraut LHÍ vorið 2011. Hún segir verkefnið ágætis tilraun sem fleiri listamenn geti tileinkað sér. Það að færa óviðbúnum áhorfanda, sem þó er að bíða eftir einhverju, listina getur orðið mjög forvitnilegt. „Ég er mjög spennt og smá stressuð yfir viðtökunum en atriðið stendur bara yfir í eina mínútu svo pitsan kólnar ekkert á meðan. En ef fólk er mjög óþreyjufullt getur það gjarna fengið sér eina sneið á meðan það horfir á dansinn. Það er bara stemning í því." - áp Lífið Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona," segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos. Verkefnið er hluti af Reykjavik Dance Festival sem er í fullum gangi þessa dagana en hugmyndin spratt er Ásrúnu langaði að ná til fólksins sem ekki endilega mætir til að horfa á dans undir venjulegum kringumstæðum. Hún er búin undir að þurfa að dansa við hinar ýmsu aðstæður, svo sem utandyra og á þröngum stigapöllum. „Það hefur alltaf verið leyndur draumur hjá mér að vera sendill. Það er eitthvað við búningana, derhúfuna og ekki síst litla sæta bílinn," segir Ásrún sem mætir til vinnu klukkan ellefu í dag og verður eitthvað fram eftir degi. „Það er víst ekki æskilegt að ég sé í kringum kvöldmatartímann, mér skilst að kúnnarnir eigi það til að vera pirraðir í kringum háannatímann." Ásrún útskrifaðist af leiklistar- og dansbraut LHÍ vorið 2011. Hún segir verkefnið ágætis tilraun sem fleiri listamenn geti tileinkað sér. Það að færa óviðbúnum áhorfanda, sem þó er að bíða eftir einhverju, listina getur orðið mjög forvitnilegt. „Ég er mjög spennt og smá stressuð yfir viðtökunum en atriðið stendur bara yfir í eina mínútu svo pitsan kólnar ekkert á meðan. En ef fólk er mjög óþreyjufullt getur það gjarna fengið sér eina sneið á meðan það horfir á dansinn. Það er bara stemning í því." - áp
Lífið Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira