Verst ásökunum um ólögleg viðskipti 8. ágúst 2012 02:00 Verð hlutabréfa í Standard Chartered hrundi í gær eftir að fréttir bárust af ásökunum fjármálaeftirlits New York-ríkis.Fréttablaðið/AP Breska fjármálafyrirtækið Standard Chartered neitaði í gær af krafti ásökunum um að bankinn hafi stundað stórfelld ólögleg viðskipti í samvinnu við írönsk stjórnvöld á árunum 2001 til 2007. Fjármálaeftirlit New York-ríkis í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á bankanum vegna gruns um að hann hafi í samvinnu við írönsk stjórnvöld stundað peningaþvott á um 250 milljörðum Bandaríkjadala. Í yfirlýsingu frá Standard Chartered segir að nær alla þá upphæð megi rekja til viðskipta þar sem öllum lögum og reglum var hlýtt. Stærð þeirra viðskipta sem hafi hugsanlega verið ólögleg nemi einungis 14 milljónum Bandaríkjadala. Verð hlutabréfa í Standard Chartered hrundi í gær í kjölfar þess að fréttir bárust af rannsókninni á mánudag. Um miðjan dag í gær hafði verðið lækkað um ríflega 18% en talið er líklegt að Standard Chartered muni missa starfsleyfi sitt í New York og verða gert að greiða háa sekt vegna málsins.- mþl Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska fjármálafyrirtækið Standard Chartered neitaði í gær af krafti ásökunum um að bankinn hafi stundað stórfelld ólögleg viðskipti í samvinnu við írönsk stjórnvöld á árunum 2001 til 2007. Fjármálaeftirlit New York-ríkis í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á bankanum vegna gruns um að hann hafi í samvinnu við írönsk stjórnvöld stundað peningaþvott á um 250 milljörðum Bandaríkjadala. Í yfirlýsingu frá Standard Chartered segir að nær alla þá upphæð megi rekja til viðskipta þar sem öllum lögum og reglum var hlýtt. Stærð þeirra viðskipta sem hafi hugsanlega verið ólögleg nemi einungis 14 milljónum Bandaríkjadala. Verð hlutabréfa í Standard Chartered hrundi í gær í kjölfar þess að fréttir bárust af rannsókninni á mánudag. Um miðjan dag í gær hafði verðið lækkað um ríflega 18% en talið er líklegt að Standard Chartered muni missa starfsleyfi sitt í New York og verða gert að greiða háa sekt vegna málsins.- mþl
Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira