Nýtt blóð með Skuggabarnum 26. apríl 2012 10:00 Ágúst Guðmundsson, rekstrarstjóri Skuggabarsins, lofar alvöru stemningu á nýja staðnum. fréttablaðið/vilhelm „Þetta verður alvöru. Það verður allt gefið í þetta," segir Ágúst Guðmundsson, rekstrarstjóri Skuggabarsins. Þessi gamalgróni skemmtistaður opnar á Hótel Borg á föstudagskvöld eftir að hafa legið í dvala í um það bil áratug. „Meiningin er að endurvekja Skuggabarinn eins og hann var í sinni mynd, en kannski aðeins betrumbættan," segir Ágúst. Eigandi staðarins er Garðar Kjartansson sem er fyrrum eigandi Nasa og Apóteksins. „Fólki í kringum mig og víða annars staðar finnst vera kominn tími á nýtt blóð á skemmtistöðunum. Ég held að við séum að svara því kalli," segir Ágúst. Skuggabarinn mun einbeita sér að gestum 28 ára og eldri, eða aldurshópnum sem stundaði staðinn hér á árum áður. „Þetta er fólkið sem við viljum fá inn núna. Þetta er að hluta til liðið sem var þarna á sínum tíma. Við viljum samt gera eitthvað nýtt fyrir staðinn þannig að fólki líði ekki eins og það sé að fara aftur í tímann." Opnunarteiti Skuggabarsins verður haldið milli 21 og 23 á föstudagskvöld fyrir boðsgesti og eftir það opnar húsið fyrir alla. Staðurinn verður opinn á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum og verður svokallað happy hour milli klukkan 20 og 22. -fb Lífið Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Þetta verður alvöru. Það verður allt gefið í þetta," segir Ágúst Guðmundsson, rekstrarstjóri Skuggabarsins. Þessi gamalgróni skemmtistaður opnar á Hótel Borg á föstudagskvöld eftir að hafa legið í dvala í um það bil áratug. „Meiningin er að endurvekja Skuggabarinn eins og hann var í sinni mynd, en kannski aðeins betrumbættan," segir Ágúst. Eigandi staðarins er Garðar Kjartansson sem er fyrrum eigandi Nasa og Apóteksins. „Fólki í kringum mig og víða annars staðar finnst vera kominn tími á nýtt blóð á skemmtistöðunum. Ég held að við séum að svara því kalli," segir Ágúst. Skuggabarinn mun einbeita sér að gestum 28 ára og eldri, eða aldurshópnum sem stundaði staðinn hér á árum áður. „Þetta er fólkið sem við viljum fá inn núna. Þetta er að hluta til liðið sem var þarna á sínum tíma. Við viljum samt gera eitthvað nýtt fyrir staðinn þannig að fólki líði ekki eins og það sé að fara aftur í tímann." Opnunarteiti Skuggabarsins verður haldið milli 21 og 23 á föstudagskvöld fyrir boðsgesti og eftir það opnar húsið fyrir alla. Staðurinn verður opinn á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum og verður svokallað happy hour milli klukkan 20 og 22. -fb
Lífið Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira