Falk aðstoðar U2 5. apríl 2012 11:30 U2 er í hljóðveri að undirbúa næstu plötu. nordicphotos/getty Írsku rokkararnir í U2 eru sagðir hafa haft samband við sænska lagahöfundinn Carl Falk um að hann aðstoði hljómsveitina við gerð næstu plötu. Falk hefur unnið með strákabandinu One Direction og er höfundur hins vinsæla Starships með Nicki Minaj. Hann hefur einnig starfað með Nicole Scherzinger og Westlife. „Þetta er allt á byrjunarreit en við ætlum að gera eitthvað með U2,“ sagði Falk í viðtali við The Sun. U2 er í hljóðveri um þessar mundir til að undirbúa nýju plötuna og eru Bono og félagar greinilega ekkert feimnir við að leita eftir aðstoð úr öðrum áttum við lagasmíðarnar. Síðasta plata, No Line On The Horizon, kom út fyrir þremur árum. Tónlist Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Írsku rokkararnir í U2 eru sagðir hafa haft samband við sænska lagahöfundinn Carl Falk um að hann aðstoði hljómsveitina við gerð næstu plötu. Falk hefur unnið með strákabandinu One Direction og er höfundur hins vinsæla Starships með Nicki Minaj. Hann hefur einnig starfað með Nicole Scherzinger og Westlife. „Þetta er allt á byrjunarreit en við ætlum að gera eitthvað með U2,“ sagði Falk í viðtali við The Sun. U2 er í hljóðveri um þessar mundir til að undirbúa nýju plötuna og eru Bono og félagar greinilega ekkert feimnir við að leita eftir aðstoð úr öðrum áttum við lagasmíðarnar. Síðasta plata, No Line On The Horizon, kom út fyrir þremur árum.
Tónlist Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira