Dansstjarna á leið til landsins að kenna 30. mars 2012 15:00 4.sería Gev Manoukian keppti í 4.seríu þáttaraðarinnar So You Think You Can Dance og vakti þar með heimsathygli. „Hann er að koma til að kenna hipp hopp og breik, þannig að þetta er frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á þessum dansstílum," segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dance Center, um komu So You Think You Can Dance-stjörnunnar Gev Manoukian til landsins. Gev komst í 10 manna úrslitin í fjórðu þáttaröð So You Think You Can Dance og hefur þar fyrir utan komið fram með söngkonunni Pink og í kvikmyndinni High School Musical 2. Hann er að koma hingað til að halda námskeið þar sem öllum er velkomið að skrá sig, óháð fyrri dansreynslu. „Hann er mikið í því að gera alls kyns stökk og slíkt sem þarf góðan bakgrunn í að gera en hann er ekki að fara að kenna það. Þannig að þeir sem eru ekki með neinn bakgrunn geta komið á námskeiðið," segir Nanna. Nanna segir mikilvægt fyrir dansara að grípa hvert tækifæri til að sækja tíma hjá þeim sem eru fremstir á sínu sviði og að fara í sem fjölbreyttasta tíma. Það sé því ómetanlegt að fá svo hæfileikaríka dansara til landsins, sem hafi ástríðu fyrir að miðla danskunnáttu sinni og byggja upp öfluga dansara. Námskeiðið verður dagana 12.-14. apríl og lýkur með sýningu í Hörpu þar sem Gev og nemendurnir koma fram. Skráningin er þegar hafin á heimasíðunni dancecenter.is en nánari dagskrá er væntanleg á vefinn næstu dögum.- trs Lífið Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Hann er að koma til að kenna hipp hopp og breik, þannig að þetta er frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á þessum dansstílum," segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dance Center, um komu So You Think You Can Dance-stjörnunnar Gev Manoukian til landsins. Gev komst í 10 manna úrslitin í fjórðu þáttaröð So You Think You Can Dance og hefur þar fyrir utan komið fram með söngkonunni Pink og í kvikmyndinni High School Musical 2. Hann er að koma hingað til að halda námskeið þar sem öllum er velkomið að skrá sig, óháð fyrri dansreynslu. „Hann er mikið í því að gera alls kyns stökk og slíkt sem þarf góðan bakgrunn í að gera en hann er ekki að fara að kenna það. Þannig að þeir sem eru ekki með neinn bakgrunn geta komið á námskeiðið," segir Nanna. Nanna segir mikilvægt fyrir dansara að grípa hvert tækifæri til að sækja tíma hjá þeim sem eru fremstir á sínu sviði og að fara í sem fjölbreyttasta tíma. Það sé því ómetanlegt að fá svo hæfileikaríka dansara til landsins, sem hafi ástríðu fyrir að miðla danskunnáttu sinni og byggja upp öfluga dansara. Námskeiðið verður dagana 12.-14. apríl og lýkur með sýningu í Hörpu þar sem Gev og nemendurnir koma fram. Skráningin er þegar hafin á heimasíðunni dancecenter.is en nánari dagskrá er væntanleg á vefinn næstu dögum.- trs
Lífið Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira