Telur fordæmisgildi dóms mikið 23. mars 2012 11:30 Björn Bjarnason Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þarf að fá undanþágu frá Hæstarétti til að fá að áfrýja dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á hendur Birni. Sótt verður um leyfið eftir helgi segir Jón Magnússon, verjandi Björns. Björn var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur fyrir meiðyrði í garð Jóns Ásgeirs í bók sinni Rosabaugur yfir Íslandi. Hann var dæmdur til að greiða Jóni Ásgeiri 200 þúsund krónur í miskabætur og 200 þúsund til viðbótar til að birta dóminn í fjölmiðlum. Þær upphæðir eru langt undir viðmiðum um þau mál sem heimilt er að áfrýja til Hæstaréttar. Jón Magnússon segir að óskað verði eftir því að Hæstiréttur heimili Birni að áfrýja málinu þar sem fordæmisgildi þess sé mikið. Björn sé dæmdur þrátt fyrir að hann hafi leiðrétt ummæli sín og beðist afsökunar á þeim. Mikilvægt sé að Hæstiréttur skýri hvort leiðrétting og afsökunarbeiðni hafi engin áhrif. Þá telur Jón einnig að skera verði úr um það hvort æra opinberrar persónu á borð við Jón Ásgeir hafi sannarlega verið meidd með misritunum í bók Björns. Fremur óalgengt er að Hæstiréttur veiti undanþágu af þessu tagi. - bj Fréttir Tengdar fréttir Romney þokast nær sigrinum Mitt Romney er kominn langleiðina að því að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi. Forvali er nú lokið í helmingi ríkjanna. Slagur repúblikana hefur verið afar langur og óvæginn, en Romney hefur smátt og smátt verið að bæta við sig kjörmönnum á flokksþingið í ágúst. Þar verður frambjóðandi flokksins útnefndur til að takast á við Barack Obama forseta. 23. mars 2012 02:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þarf að fá undanþágu frá Hæstarétti til að fá að áfrýja dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á hendur Birni. Sótt verður um leyfið eftir helgi segir Jón Magnússon, verjandi Björns. Björn var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur fyrir meiðyrði í garð Jóns Ásgeirs í bók sinni Rosabaugur yfir Íslandi. Hann var dæmdur til að greiða Jóni Ásgeiri 200 þúsund krónur í miskabætur og 200 þúsund til viðbótar til að birta dóminn í fjölmiðlum. Þær upphæðir eru langt undir viðmiðum um þau mál sem heimilt er að áfrýja til Hæstaréttar. Jón Magnússon segir að óskað verði eftir því að Hæstiréttur heimili Birni að áfrýja málinu þar sem fordæmisgildi þess sé mikið. Björn sé dæmdur þrátt fyrir að hann hafi leiðrétt ummæli sín og beðist afsökunar á þeim. Mikilvægt sé að Hæstiréttur skýri hvort leiðrétting og afsökunarbeiðni hafi engin áhrif. Þá telur Jón einnig að skera verði úr um það hvort æra opinberrar persónu á borð við Jón Ásgeir hafi sannarlega verið meidd með misritunum í bók Björns. Fremur óalgengt er að Hæstiréttur veiti undanþágu af þessu tagi. - bj
Fréttir Tengdar fréttir Romney þokast nær sigrinum Mitt Romney er kominn langleiðina að því að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi. Forvali er nú lokið í helmingi ríkjanna. Slagur repúblikana hefur verið afar langur og óvæginn, en Romney hefur smátt og smátt verið að bæta við sig kjörmönnum á flokksþingið í ágúst. Þar verður frambjóðandi flokksins útnefndur til að takast á við Barack Obama forseta. 23. mars 2012 02:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Romney þokast nær sigrinum Mitt Romney er kominn langleiðina að því að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi. Forvali er nú lokið í helmingi ríkjanna. Slagur repúblikana hefur verið afar langur og óvæginn, en Romney hefur smátt og smátt verið að bæta við sig kjörmönnum á flokksþingið í ágúst. Þar verður frambjóðandi flokksins útnefndur til að takast á við Barack Obama forseta. 23. mars 2012 02:00