Unglingar berjast fyrir lífi sínu 22. mars 2012 10:00 Dauðadómur Katniss Everdee telur sig ekki eiga mikla möguleika á að komast lífs af frá Hunger Games-leikunum þar sem aðeins einn þátttakandi af 24 lifir af. Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. Myndin fjallar um hina 16 ára gömlu Katniss Everdee og þátttöku hennar í svokölluðum Hunger Games sem haldnir eru árlega í rústum Norður-Ameríku. Þar eru tólf umdæmi, og öll eru þau neydd til að tilnefna einn strák og eina stelpu á aldrinum 12 til 18 ára sem verða þjálfuð í bardagafærni og taka þátt í leikunum. Leikar þessir eru sýndir beint í sjónvarpi, og aðeins ein regla gildir í þeim: Dreptu eða vertu drepinn. Sigurvegari leikanna er sá sem stendur einn eftir á lífi í lokin. Þegar yngri systir Katniss var valin sem fulltrúi tólfta umdæmisins á leikana stígur Katniss fram og gefur kost á sér í stað hennar. Þar sem hún kemur til með að etja kappi við unglinga sem hafa verið að þjálfa fyrir leikana alla sína ævi, lítur hún á þátttökuna sem dauðadóm, en hún ákveður þó að berjast með öllu sem hún á til. Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson og Liam Hemsworth fara með aðalhlutverk í myndinni, sem einnig skartar nöfnum á borð við Woody Harrelson og Lenny Kravitz.- trs Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Helgin verður frekar róleg þegar kemur að frumsýningum, en aðeins eru tvær myndir frumsýndar. Auk myndarinnar Friends with Kids, sem er fjallað um hér að neðan, er það myndin The Hunger Games sem kemur í kvikmyndahúsin. Myndin fjallar um hina 16 ára gömlu Katniss Everdee og þátttöku hennar í svokölluðum Hunger Games sem haldnir eru árlega í rústum Norður-Ameríku. Þar eru tólf umdæmi, og öll eru þau neydd til að tilnefna einn strák og eina stelpu á aldrinum 12 til 18 ára sem verða þjálfuð í bardagafærni og taka þátt í leikunum. Leikar þessir eru sýndir beint í sjónvarpi, og aðeins ein regla gildir í þeim: Dreptu eða vertu drepinn. Sigurvegari leikanna er sá sem stendur einn eftir á lífi í lokin. Þegar yngri systir Katniss var valin sem fulltrúi tólfta umdæmisins á leikana stígur Katniss fram og gefur kost á sér í stað hennar. Þar sem hún kemur til með að etja kappi við unglinga sem hafa verið að þjálfa fyrir leikana alla sína ævi, lítur hún á þátttökuna sem dauðadóm, en hún ákveður þó að berjast með öllu sem hún á til. Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson og Liam Hemsworth fara með aðalhlutverk í myndinni, sem einnig skartar nöfnum á borð við Woody Harrelson og Lenny Kravitz.- trs
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“