Norðmenn og Þjóðverjar semja um nýjan sæstreng 5. desember 2012 06:20 Sæstrengurinn mun liggja frá Flekkefjord suður til Slésvíkur-Holstein. Norðmenn og Þjóðverjar hafa komist að samkomulagi um lagningu nýs sæstrengs milli landanna. Talið er að lagning strengsins muni kosta allt að rúmlega 320 milljarða króna. Það er norska fyrirtækið Statnet, sem raunar er í opinberri eigu, þýska orkufyrirtækið Tenne og þýski bankinn KfW sem komist hafa að samkomulagi um lagningu þessa sæstrengs sem og rekstur hans í framtíðinni. Samkomulagið gerir ráð fyrir að sæstrengurinn, sem gæti flutt allt að 1.400 megawött, verði tilbúinn til notkunar árið 2018. Hann mun kosta á bilinu einn og hálfan til tvo milljarða evra eða allt að rúmlega 320 milljarða króna. Á norskum vefsíðum má sjá að sæstrengur þessi á að liggja frá Flekkefjord í gegnum Sirdal og enda í Wilster í Slésvík-Holstein héraðinu. Hugmyndin er að geta flutt sjálfbæra, eða græna orku, í báðar áttir með þessum sæstreng. Þannig gæti hann flutt vind- og sólarorku frá Þýskalandi þegar verið er að hlaða uppistöðulónin í Noregi yfir sumartímann. Á móti gæti hann flutt vatnsorku frá Noregi þegar sólin skín ekki í Þýskalandi og logn er ríkjandi þarlendis. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norðmenn og Þjóðverjar hafa komist að samkomulagi um lagningu nýs sæstrengs milli landanna. Talið er að lagning strengsins muni kosta allt að rúmlega 320 milljarða króna. Það er norska fyrirtækið Statnet, sem raunar er í opinberri eigu, þýska orkufyrirtækið Tenne og þýski bankinn KfW sem komist hafa að samkomulagi um lagningu þessa sæstrengs sem og rekstur hans í framtíðinni. Samkomulagið gerir ráð fyrir að sæstrengurinn, sem gæti flutt allt að 1.400 megawött, verði tilbúinn til notkunar árið 2018. Hann mun kosta á bilinu einn og hálfan til tvo milljarða evra eða allt að rúmlega 320 milljarða króna. Á norskum vefsíðum má sjá að sæstrengur þessi á að liggja frá Flekkefjord í gegnum Sirdal og enda í Wilster í Slésvík-Holstein héraðinu. Hugmyndin er að geta flutt sjálfbæra, eða græna orku, í báðar áttir með þessum sæstreng. Þannig gæti hann flutt vind- og sólarorku frá Þýskalandi þegar verið er að hlaða uppistöðulónin í Noregi yfir sumartímann. Á móti gæti hann flutt vatnsorku frá Noregi þegar sólin skín ekki í Þýskalandi og logn er ríkjandi þarlendis.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent