Newey óhræddur um borð í eigin bílum Birgir Þór Harðarson skrifar 7. nóvember 2012 18:00 Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Newey ók Leyton House March-bíl sem hann hannaði fyrir keppnistímabilið 1988 og þriggja ára gömlum Red Bull RB6-bíl. Þó Red Bull-bíllinn frá 2009 hefði ekki fært liðinu heimsmeistaratitil vann hann nokkur mót. Christian Horner, liðstjóri Red Bull, var hræddur um hönnuðinn sinn þegar Newey ók eins og trylltur um Silverstone-brautina. Adrian Newey er af mörgum talinn besti hönnuður allra tíma í Formúlu 1. Hann er allavega í hópi þeirra sigursælustu enda hefur hann framleitt heimsmeistarabíla fyrir þrjú mismunandi lið á sínum ferli. Á tíunda áratug síðustu aldar vann Newey fyrir Williams-liðið og gerði að heimsmeisturum. Hann færði sig svo um set og hannaði heimsmeistarabíl Mika Hakkinen hjá McLaren árin 1998 og 1999. Árið 2006 hóf Newey störf hjá Red Bull og hafði það markmið að gera liðið að heimsmeisturum. Það tókst í tvö skipti 2010 og 2011. Það gæti jafnvel gerst á ný í ár. Formúla Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Newey ók Leyton House March-bíl sem hann hannaði fyrir keppnistímabilið 1988 og þriggja ára gömlum Red Bull RB6-bíl. Þó Red Bull-bíllinn frá 2009 hefði ekki fært liðinu heimsmeistaratitil vann hann nokkur mót. Christian Horner, liðstjóri Red Bull, var hræddur um hönnuðinn sinn þegar Newey ók eins og trylltur um Silverstone-brautina. Adrian Newey er af mörgum talinn besti hönnuður allra tíma í Formúlu 1. Hann er allavega í hópi þeirra sigursælustu enda hefur hann framleitt heimsmeistarabíla fyrir þrjú mismunandi lið á sínum ferli. Á tíunda áratug síðustu aldar vann Newey fyrir Williams-liðið og gerði að heimsmeisturum. Hann færði sig svo um set og hannaði heimsmeistarabíl Mika Hakkinen hjá McLaren árin 1998 og 1999. Árið 2006 hóf Newey störf hjá Red Bull og hafði það markmið að gera liðið að heimsmeisturum. Það tókst í tvö skipti 2010 og 2011. Það gæti jafnvel gerst á ný í ár.
Formúla Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira