Stafnbúi Steindórs og Hilmars kominn út 16. október 2012 11:29 Stafnbúi Steindórs Andersen og Hilmars Arnar Hilmarssonar hefur verið í sex ár í undirbúningi. Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson hafa sent frá sér rímnageisladiskinn Stafnbúa. Á diskinn hefur Steindór, einn þekktasti kvæðamaður þjóðarinnar, valið tólf stemmur sem hann flytur við tónlist kvikmyndatónskáldsins og allsherjargoðans Hilmars Arnar. Þeir Steindór og Hilmar Örn fluttu Hrafnagaldur Óðins með hljómsveitinni Sigur Rós í Laugardalshöllinni fyrir áratug við miklar og góðar undirtektir. Hlutu tónleikarnir meðal annars Menningarverðlaun DV það árið. Stafnbúi er framhald á því verkefni, en geisla diskurinn hefur verið heil sex ár í undirbúningi. Margt góðra gesta kemur fram á Stafnbúa, meðal annarra Sigríður Thorlacius söngkona, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þórir Baldursson orgelleikari, Páll frá Húsafelli á steinhörpur, Örn Magnússon á langspil og symfón og fjöldi strengjaleikara. Geisladisknum fylgir áttatíu blaðsíðna bók sem inniheldur öll kvæðin sem flutt eru ásamt ágripi úr sögu rímnakveðskapar og glæsilegum ljósmyndum úr náttúru Íslands. Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson hafa sent frá sér rímnageisladiskinn Stafnbúa. Á diskinn hefur Steindór, einn þekktasti kvæðamaður þjóðarinnar, valið tólf stemmur sem hann flytur við tónlist kvikmyndatónskáldsins og allsherjargoðans Hilmars Arnar. Þeir Steindór og Hilmar Örn fluttu Hrafnagaldur Óðins með hljómsveitinni Sigur Rós í Laugardalshöllinni fyrir áratug við miklar og góðar undirtektir. Hlutu tónleikarnir meðal annars Menningarverðlaun DV það árið. Stafnbúi er framhald á því verkefni, en geisla diskurinn hefur verið heil sex ár í undirbúningi. Margt góðra gesta kemur fram á Stafnbúa, meðal annarra Sigríður Thorlacius söngkona, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þórir Baldursson orgelleikari, Páll frá Húsafelli á steinhörpur, Örn Magnússon á langspil og symfón og fjöldi strengjaleikara. Geisladisknum fylgir áttatíu blaðsíðna bók sem inniheldur öll kvæðin sem flutt eru ásamt ágripi úr sögu rímnakveðskapar og glæsilegum ljósmyndum úr náttúru Íslands.
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira